Freyja - 01.07.1906, Blaðsíða 1

Freyja - 01.07.1906, Blaðsíða 1
VIII. BINDI. JÚLÍ 1906. TÖLUBLAÐ 12. DAGSETUR. (Eftir ,, Dvöl. ‘ ‘) I guös friöi, dagur Líö þú aö hafi, gullfagur ljósgjafi, meö geislandi brá, um loftdjúpiö blá, kveöjandi land og lá; þú ert mér flogin frá, nátt-armi bundin svefn-armi bundin er bjarta mundin er blómagrundin viö breiöan sjá. og björkin há. Breiddir þú arma Vertu sæll, dagur blíövarma sólfagur um brúnir og grund, með sumarsins brá, íjörgandi lýða lund, eg mun þig aítur sjá sendir hljómkliðinn meö æsku-roðann, himin-liöinn ylgeisla-boöann á hýrri stund. viö austur blá. L. Th.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.