Freyja - 01.07.1906, Síða 1

Freyja - 01.07.1906, Síða 1
VIII. BINDI. JÚLÍ 1906. TÖLUBLAÐ 12. DAGSETUR. (Eftir ,, Dvöl. ‘ ‘) I guös friöi, dagur Líö þú aö hafi, gullfagur ljósgjafi, meö geislandi brá, um loftdjúpiö blá, kveöjandi land og lá; þú ert mér flogin frá, nátt-armi bundin svefn-armi bundin er bjarta mundin er blómagrundin viö breiöan sjá. og björkin há. Breiddir þú arma Vertu sæll, dagur blíövarma sólfagur um brúnir og grund, með sumarsins brá, íjörgandi lýða lund, eg mun þig aítur sjá sendir hljómkliðinn meö æsku-roðann, himin-liöinn ylgeisla-boöann á hýrri stund. viö austur blá. L. Th.

x

Freyja

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.