Freyja - 01.07.1906, Blaðsíða 22
294
FREYJA
VIII. 12.
nBa-rn-sil^ró..
1
I
Drengirnir, A <>g ]i.
Börnin mín góð!—-Af því mér er sagtaö nú sé lítið rúm í Freyju,
ætla ég a5 segja yður stutta sögu af tveimur drengjum, sem ég nú
ætla a8 kalla A. og B. Þeir áttu aö ríöa tveimur hestum kapp-
reiö og haföi verið veöjaö á hestana, eins og oft á sér stað þegar
þannig á stendur. Að vísu höföu hestar þessir veriö áður reyndir
og hafði hestur A. þá haft miður. En nú þóttist A. samt alveg
viss um sigurinn, á hverju hann byggði þá hugmynd sína, sáu menn
síðar. Kappreiðin átti aö fara fram utan viö hringmyndaöa girö-
ingu sem var hálf iníla á lengd. Þegar merkiö var gefiö var A.
nokkra faðma á undan og sá svo um aö B. var nær girðingunni.
Ekki var þess þó langt að bíöa aö hestur B.nœði hinum,en þá notaöi
A. sér þaö, aö andstæðingur hans var nœr giröingunni og reiö svo
nærri, aö hann klemmdi hest og mann upp viö hana svo þeim var
ómögulegt aö komast fram hjá og gekk !oks svo nœrri, að ekki
var annað sýnilegt en B. myndi meiðsli af hljóta, því hestur hans
keppti fram á milli A. og girðingarinnar, en að draga sig nú aftur
og reyna aö komast fram hjá hinumegin heföi án efa kostaö hann
ósigur, enda var nú auöséð að hinn meinti að verja hormm braut-
ina. Þó allir aörir vœru með öndina í hálsinum var ekki að sjá
að B. yrði var viö neina hoettu eöa tæki eftir leiknum sem and-
stœðingur hans var að leika. En al!t í einu vildi til óvœnt atvik.
Þegar hestur B. er korninn í klemmu og finnur, að hann kemst
ekki áfram fyrir hinum, bítur hann til hans svo snögglega aö hinn
hrökk ofurlítið frá og skauzt um leiö fram hjá honum. Sigurinn
varö því þeim megin, eins og hann átti að vera, og þótti víst ílest-
um vænt um aö svo fór, sérstaklega af því aö allir sáu, aö hinn
pilturinn ætlaöi aö vinna meö hrekkjum.
Þessi saga felur í sér nokkurn lærdóm þó lítil sé. Hún sýnir
að þaö borgar sig aldrei aö vinna að nokkru máli á óheiðarlegan