Freyja - 01.07.1906, Blaðsíða 11

Freyja - 01.07.1906, Blaðsíða 11
VIII. 12. FREYJA 283 á hinu fyrra heimili. En hans skyldu allir sem gætu, neyta út í laufskála miklum hvenær sem veður leyfði, og nú var veður gott, er ö..u fi -ssu mikla verki var lokið og bvggingin skyldí vígð. Margir minni laufská.ar höfðu og gerðir verið hér og þar. 1 mi jum stóra laufskálanum var ofurlítið vatn, í miðju vatn- inu var gosbrunnur, þannig gjörður, að sjö naktar hafgúur stóðu til n.iðs upp úr vatninu ög héldu saman höndum yfir höfðum sér, og gekk vatnið i gusum upp á milli fingra þeirra og spr.autaðist niður yfir höfuð þeirra. llmhverfis í vatnskálinni greru allskonar vatna- blóm. Enda voru blórn hvervetna þar sem þeim varð viökolmið. Umhverfis þ.essa miklu vatnsskál voru lrorð sett, og svo önnur smærri hér og þar undir laufkrónum trjánna eða í minni laufskálum fyrir þá sem heklur vildu draga sig út úr. Vígsluhátíðin var aö byrja, allir hlutir voru til reiðu og sérhverjum hinna nýju innbúa þessarar byggingar haíði verið vísað til síns herbergis. Kennarar höfðu ver- ið ráðnir til að taka a sér kennslu, hver í sinni sérstöku grein, til að fullnægja hinum andlegu kröfum innbúanna, .eins og þegar hefir ver- iö á vikið. Alt þetta hafði gjört býsna mikið skarð i miljónir Owens Hunt- er. E11 hann var ekki maður, sem hætti við hálfgjört verk. Fólkið var komið, og samkoman sett. — Hvervetna var ys og þys, og gleöi og von ljómuðu á hvers manns andliti og bergmáluðu í röddum ungra og gamalla. Allar dyr voru opnaðar og þeir sem ekki hafa komið þángað áður standa undrandi yfir fegurðinni sent hver- vetna mætir auganu. Menn setjast að snæðingi og það einkennilega við allt þetta er það, að þarna cru engar frammistöðukonur eða menri. Alt er til taks við hendina sem hugurinn æskir, og einhver ein k'ona eða stúlka við hvert borð—smáborð, því þau eru sett handa fjórum til átta manns—sér um að alíir hafi það sem þeir æskja og þessar konur sitja líka og njóta með öðrum. Að lokinni máltíð standa allir upp, borðin eru látin stvnda til morguns þvi nú er dags- verkinu lokið. En þá taka ótal hendur til starfs og hreinsa allt upp og um kl. 12 f. m. er alt komið í röö og reglu á ný. En nú hefjast skemmtanir með söng, upplestrum, ræðuhöldum og smá leikum, sem Margrét lék úr ýmsum leikum er hún hafði áður leikið. Svo voru og svndar myrtdastyttur sem táknuðu liðna, yfirstandandi og ókomna tíð eða Urður. Verðandi og. Skuld. Einn af þeim fyrstu sem talaði þetta kvöld, var vinur vor Ro- landi, ræöumaöurinn sem fyrst hreif Imeldu í litla samkdmusalnum, þegar hún fyrst kynntist Margrétu og AVilbur. Og næst á eftir hon-

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.