Freyja - 01.10.1906, Síða 2

Freyja - 01.10.1906, Síða 2
FREYJA IX. 3. ,,Eg er kafinnönn við sáning!“ —ÞaS var svariS,—,,þegar, drottning, því er lokiS, snortinn lotning eg þér fylgi!“ Ast fór hjá. Eg var kafinn önn viS hirtHng, er ást fór hjá: ,,Kom .þú!“ mælti’ hún, ,,mund þín sáSi mögli, sorg í ávöxt þáSi. HjartaS frjófga ei fylltar hlöSur, fögnuS veita’ ei korn né töSur þann sem ástin á. Flýt þér! sjá að fieygar stundir fela tímans vængjum undir kvöldföt klaka grá!‘‘ ,,Egerkafinn önn viö hirSing!“ —ÞaS var svariS—, .þakkarsöngum þegar heima mœtt er föngum eg þér fylgi!“ Ast fór hjá. Hirtan 'nafSi’ eg ávöxt allan er ást fór hjá: ,,StöSvast!“ sagSi’ eg ■—Fljót í förum fram hjá þaut hún, galt ei svörum ávarp mitt —,,Þér fylgi’ eg fegin, fleyga dís, er jöfn viS regin klýfur kvöldloft blá. Eg er aldinn, þrótti þrotinn, þreki rúinn, hjarta brotinn, meS þér fylgd vil fá. Sorg ég hlaut í ávöxt allan.— ISrun sker, mér skelfing vinna skuggar dauSra vona minna, unn mér fylgdar!“ Ást fór hjá. Sig. Júl. Jóhannessoiu

x

Freyja

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.