Freyja - 01.10.1906, Page 3

Freyja - 01.10.1906, Page 3
IX. 3. f FREYJA 5i Ilugsanir (Eftir Illla Wheelcr Wilcox.) Hugsun þín ei þarfnast vœngja, þótt hún stefni’ að fjarru marki, eld.ing skyld en ekki flugi, jihrif berast milli sálna. Í^ótt þú leynir heift í huga, henni samt erunt aö scera, göfug ást, þótt orð ei fylgi, auðgar lífið hlýju ljósi. , Sig. Jál. [óhannesso n. ÍSLAND. (Við tækifœri.) Hví hlær þú að bœn minni, bróðir, um blessun á œttjarðarslóðir? Jafnt þín, eins og mín er hún móðir. Ég veit hún er fjörlítil, fátæk, í framsókn og byltingum smátæk, frá kappsigling blóðþjóða bátræk. En gœtirðu getið því nærri hvað guð var þar sál minni stærri, og himininn fegurri’ og hœrri. Þá mcettirðu höfuð þitt hnegja í heilagri lotning — og þegja— það mundi þér samvizkan segja. Sig. Júl. Jóhanncsson.

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.