Freyja - 01.10.1906, Page 10

Freyja - 01.10.1906, Page 10
58 ■" ' FREYjA IX. 3. c:Iímn bæ.ium., Hyerju hefir ’hann stoliö? — Ungfrú Omar; giörið svo vel aö hringja bjöllunni hérria, svo einhver komi til a'c fylgja iþeim um húslð. „Svona, þetta er rétt,“ sagöi, hann. En 1 því eg- hringdi kóm'blossandi rafurmagnsbirta beiat frarnan i mig, og um leiö tók ég eftir því ,að, Morivvay starði fast á mig.. „Almáttugi guö!“ hrópáöi Moriway, en silkimjúka röddin lians Latímers sagði mér. að hringja aftur, og þó ég skjálfhent væri, g-jörði ég það og hneig svo niður í næsta stól. En viö þessa hringingu hvarf ljósið og Latímer sagði, eins og ekkert væri um að vera: „Fyrirgefið, herra Moriway, ég. hefi víst liuflað yður, en ég get ómögulega þolað ljósbirtuna í kvöld. Ég héit að ráðskonan hefði sagt yöur að ein hringing meinti ljós, önnur Bamett—þjóninn minn, ungfrú Omar. Hér kem- u.r liann líka. Jæja, Barnett, fylgdu lögregluþjóninum yfir húsið og garðinn, hann er í þjófaleit. Þ-ér farið meö þéim, lierra Moriwáy?“ „Ekki ef ég má vera eftir,“ svaraði Moriway, og ég vissi að hann var að líta eftir mér. Ég færði mig nær hliði.au., „Vitaskuld meigið þér vera,“ sagði Latímer rólega og hélt svo áiram i sama tón; „Þér, nngfrú Omar, gjörið svo vel að setj- ast hérna og lesa ögn fvrirr mig. — Ungfrú Omar les vanalega fyrir m:g, herra Mor—Moriway. Mér finnst kyenaröddin æf- inlega svo friðandi.“ „Þaö finnst ví.st fleirum, sérstaklega ef rÓddiii er þá þýð. Ungfr'ú Ornar, kallið þér haua, var ekki svo?“ sagði Moriwav, „JÚ, það er rétt. — Óvanalegt nafi.r nokkuð —- finnst yöur þaö ekki ?“ „Ég hefi vist ekki heyrt það nafn fyr, en vitiö þér, ungfrú Omar, að nrér finnst nrálrómur yðar svo óvenjulega líkur mál- rorn sem ég þekki — likur drengja málróm,“ sagði Moriway. cg starði á mig. „Ég. er viss unr að lrerra Latínrer finnst nrálrónrur nri.ru eklci þésslegur, eða finnst yður það?“ sagði ég og leit bænar- tiugum á þenna nýja húsbónda nrinn. „Það er öðru nær,“ sagði Latínrer og hló eias og lronuni vær'i virkilega skenrnrt. En Moriway þóttist nú viss lrver ég væri. „Eigið þér bróðtir, tmgfrú?“ spurði lrann. „Ó, nei, ég er einstæðingur," svaraði ég. „Það er leiö'inlegt, þér eruð svo dæmalar.st Iikar tlre.rg, senr ég þekki.“ „Finnst yður þaö, herra minn,“ sagði Latímer einstaklega i . „ . g

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.