Freyja - 01.10.1906, Side 15

Freyja - 01.10.1906, Side 15
ix. 3. FREYJA 63 kmgaði til ati kveöja hann — en, Jæja, þú þekkir Tom. Hefir þú nokkurntíma veriö stödd um miðnætti þar sem þú áttir ekki að vera, Mag\ Alein? Nei, ég veit þú hefir ekki gjört þaö. Frek.iurnar og rauða hárið frelsaði þig — rauða liáriö og litla þíunna andlitið frelsaði þig frá þeim örlögum— liárið, sem lá í löngum sneplum alla leið ofan á fald á rifna pilsinu þinu og var klippt af þér fyrsta dagina sem þú varst á gustukaheimilinu. — Og nágrannarnir kvörtuðu um aö þeir gætu ekki sofið fyrir þér.—Garnla konan hafði lokaö þig i'.irii áður en hún fór, líklega til að svelta þig i hel. Þær eru skrítnar, þessar mæður stundum. Ég man ekkert eftir mönnu irir.ni. En ég skal halda áfram. Ég stóð þarna æði stund alein í náttmyrkrinu, en ég er aldrei sérlega þolimnóö, en samt varð ég að standa þarna i sömu sporum. Ég stóð og hiustaði þangáð til trén fóru að hljóðskrafa, og búskarnir að læðast og smá braka. Ég heyrði ýmislegt sem hvergi var til nema í ímyndan minni. Loksins heyrði ég hiö jafna fótatak lógreglumanns. Htann stanzaðj tindir rafiurmagnsljósinu hjá liliðinu, og ég kúrði mig niður undir bekkaum. En í því ég beygði mig, festist yfirhöfn mín á hríslu, svo brakaði hátt i hvorutveggju. Ég hélt ég mundi deyja, hljóða upp, eða hlaupa á brott, eða falla í ómegin. Það T;arð þó ekki, því þarna í btkknum svaf kötturinn hans Latímers. Ég sló til hans dálítið snarplega og kisa stökk upp og þeyttist yfir götuna. Lög- rcglumaðurinn sá köttiun hlaupa og hélt svo sjálfur áfram. jæja Mag, hefði Tom nú komið og farið he’im með mér, á þessu augnabliki, hefði ég orðið svo fegin að ég hefði aldrei reynt iþess konar verk aftur. En hann kom ekki, og ekkert kom fyr- ir ti.l þess að brjóta kyrðina óttalegu. Munnurinn á, mér varð skrá þur og ég nötraði eins og hrisla og færði mig þangað sem kötturinn hafði legið. Þ’að er undarlegt hvaða áhrif sumir hlutir hafa á mig. Þarna á bekknum var teppi, sem Latímer átti, undur mjúkt úr silki og loðvöru. Mér fannst ég sjá hversu löngu, þun'.nu, hvítu hendumar hans höfðu hvílt á því, og er ég snerti það, fannst mér ég heyra rödd hans hafa upp erindið, sem ég las síðast fyrir hann. Það voru undarleg orð, sögð af undarlegum man.ii — alveg eins og áin eða trén hefðu sagt það. Þetta frelsaði mig. Ég las það upp aftur og aftur, og þ-'ddi þ?ð ir-n á feriulú^urinn. unp á gang lögregluþjónanna þegar þeir g<engu fram hjá og upp á skröltið í járnbrautarlest- r— yjjsx1 í kör’-n-- 'þen"5’- -enna fram hjá. En allt - i í Ú,-->rna mínit»T. 9tanr1? ( u; u cg í ’-'U fr Í

x

Freyja

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.