Freyja - 01.10.1906, Page 21

Freyja - 01.10.1906, Page 21
IX. 3- FREYJA 69 er nú hartnær komin aila leiö aö Gimli og veröur það að öllum l.kindum, þegar þetta nr. Freyju kemur út. Þaö mátti líka glöggt sjá sigursældina og vongleðina á mörgu öldruöu andliti —mörgum, sein mteö þrautseigju og óbilandi kjarkl og trú á í'-amtíö byggöarinnar liafa búið þflr í meira en 30 ár og liðiö þar b.ítt og strítt saman, byggt upp ótal vonir til að sjá þær hrynia og verða aö engu. En nú má lesa út úr svip þeirra þetta o ö: Loksins. Já, loksins er járnbrautin komin, og með henni kemur menning og mögulegkiki til áð nota auöinn í Nýja ís- laudi og- koma honum til markaös —skógana. Það er litlum vafa bundið, að Nýja Isiand verður auðug byg'gð, því þegar skógarnir eru ruddir, er landið víða—líklega viðast—frjótt ak- myrkjulaiuk En mörg bandtök þolir það enn þá, til þess aö |-áö sjáist til hlýtar, og liklegt að frumbyggjar þ.ess, eins og .Móses foröum, einungis eygi fyrirhe'itna landiö áður þeir leggj- jisí til hvíldar í síöasta sinn, — eygi framtíð þess cins og þeir einatt vonuðu aö hún yröi, og eins og hún veröur. En þeir ge.ta glatt s'ig viö það, að ni'ðjar þeirra — margra aö íninsta ! osti, njóti. , En þó að Nýja ísland hafi verið seinlátt i verklegum fram- I" irum, hefir það lagt sinn skerf, og hann vel mældan, til hinn- a ■ andlegu menningar þjóðar vorrar. Þar varð til hiö, fyrsta vc-stur-LIenzka blað, þaðan bafa kornið nokkr'ir mestu liæfi- kikamenn Vestur-Islendinga, og þar er nú gefi'ð út hið eina ó- háða vikublaö, undir stjórn eins hins ritfærasta og bezta drengs, em Ve-tur-ísl. eiga. Heini að sækja eru Ný-íslendingar glaö- lviidir og gestrisnir, og fari maður að tala við þá, veröur mað- m- þess brátt var, að þeir standa ekki að baki annara nvlendu< búa að því áð fylgjast nieð máluin þeim, er fyrst eru á, dagskrá 1h imsins. 'Fiestlr eru þeir alvörumenn, og geta oröiö allheitir vf því er að skifta.. Sem dæmi upp á skaplyndi hinna eldri nanna mætti g'eta þess, að tveir aldraðir menn háðu einvígi út af Eútersku og Únitarism. Fyrst með orðum og síðan í glímu. l.auk því e'invígi svo, að annar varð ofan á í tveim fyrstu glím- niium, en imdir og gekk um lei'ð úr liði um öxlina i þeirri þriðju. Fylgdi þá sigurvegar'inn þeim sigraða til læknis, var bar gjört við sár hans, og skildu þeir siðan sem vinir, að forn- íslenzkum sið. Hið yn«ra fólk semur sig meira að nútíðar Mö og háir orustur sínar rneð kappræ'ðum. Var ég svo heppin að vera á samkomu, sem Unglingafélagið á. Gimli hélt rneðan ég var r.eðra. Var þar ýmislegt t'il skemmtunar, r m nú F'" t, svo 'setn ræður, söngur,' c"' töl og kappræða. n e

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.