Freyja - 01.06.1908, Blaðsíða 3

Freyja - 01.06.1908, Blaðsíða 3
X. II—12. FREYJA 259 þegar allsherjar broeSraiag tengir vor iönd, þá er frelsiö úr fjötrunum laust. Og þá skín það sem guösmynd í göfugri sál til aö gleðja og bugga og kenna það mál, sem er elskunnar alsælu raust. Þaö skal brenna sem viti í löggjöf hvers lands uns það lœrist og glœðist í hjarta hvers manns— skín svo bjart eins og sumarsins sól. Það skal fram móti drambsemi, fárvana’ og auð, það skal fram uns hver einasta kenning erdauð, sem í myrkrinu mannkynið fól. Það skal lögréttur alls þess sem lifandi er, það skal landvörn og þjóðvörn þín hvar sem þú fer, vera himinn og heimiiið þitt. — Þá má kvennrétti’ og mannrétti kyssast í sátt, þá býr Kristur á jörðunni — segjandi hátt; , ,Nú er gamla jörð guðsríkið mitt“. VESTURFARIR. Svífur þjóð of myrkan mar mjög á tálar dregin til að leita lukkunnar á landinu hinumegin. Meðan svífa sorga ský svört yfir tímans ströndum verður gœfan aldrei í allra manna höndum. Þyrnir.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.