Freyja - 01.06.1908, Blaðsíða 23

Freyja - 01.06.1908, Blaðsíða 23
'X. T1-T2. 'FR'EYJ'A 2'/5 'hversu miklu a<u»vélclara hlýtur þá elíki aö vera aö hjálpa barn- inu, sem enn jþá er gljúpt fyrir öllum -ahrifmn. Sem dænú upp •'á þaö, 'hvaö líkamleg áihrif efu 1 þ.ví efni, skal ég segja yöur nokkuö, sem kom fyrir mig í'borg ' ,eirri, sem ég á heimu í, fyrir t» árutn. Á Randall eynni er stort ungbamaheimili. Þangaö ber lögreglan Öll -ungböm, sem hún finnuT í öskutúnntmi, saur- rennum og öðrum stcðum, sem ótuktarlegum eða óhamingju- sömum mæðruim dettur í hug aö láta þau. Þessi börn hafa æf- inlega lítiö tækifæri tíl aö lifa, þegar 'þa'ti finnast. Éngan furð- ar þess vegna á því, ió þau deyji, enda dóu þ*aú flest. Barna- heimili þetta hafði margar kýr, til þess aö hafa noga ínjólk handa þessimi aumingjum. En heimilið gat elcki 'látið ' eim í té það sem þau. þörfnuðust mest af öllu — en það vaT mÖðurást og móðurleg um'hyggja. Þess vegn.a dóu börnin flest. Skýrsl- u.rnar sýndu dausfollin eins nærri ioó'% eins og hægt var. Þá var kosin nefnd úr tveinmr kærieiksverkafélögum (Charities Aid Association og Associ.ation for Improving the Condition of ítlie Poor) — Kærleiksverka félagið og Félagið sem bæ'ta vill kjör hinn'T fátæku), til að taka við börnunum og útvega þeim heimili á barnlatu.sum heimilum. Fyrsta1 árið minnkaði dauðs- fallatalan am helming, annað árið Um svo-þriðju, þriðja árið ofan fyrir einn-fimmta og fjóröa áriö ofan í einn-tíunda eö lítið yfir. Eftir níu ára starf hafði nefnd þessi séð ! úsund börnum fyrir heimilum og sýn-dí dauösfallaskýrsla þeirra, að úr þeim höpi bafði dáið miklu færra en úr samsvafandi hópi af börnum meðal ríkra og fátækra upp og ofan í Manhattun og Bronx, sem sýnir að meðal leiguliðanna i útjöðrnnum liöuf börnunum ver hjá fátækum foreldrum sinum, en börnum þeim, sem barnlaust fólk hefir tekið að sér. Siðastliðinn júni neitaði borgin aö borga lengur fyrir þessa ungbarna-frelsun, og tók upp gamla vanann—að lof'i 1 ,vi að drasla. Ilvers vegna — veit enginn, en það kemur ekki málinu við. Þetta var gjört fyrir likamlega velferð þessafa barna'. Hve mikið má þá ekki gjöra fyrir andann, sem býr i þessum lík- ama. Á hann nð vera eiliflega tapaður vegna erfðai-yndar, sem sé ólæknandi og ósigrandi? Hvort er sterkara í heiminum, ást eða hatur, gott eöa illt, guð eða djöfullinn? Prestur einn á

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.