Freyja - 01.06.1908, Blaðsíða 27

Freyja - 01.06.1908, Blaðsíða 27
X. 1'1-T2. FREYjA 283 Brúnó, sem þar var aö verki, var þögull og þungbúinn, og var 'þaö ólí'kt honum. En Róma vissi vel ástæöuna. Daginn áöur haföi hún mótaö i leir höfuömynd Rosisis. Hann átti aö veröa ■einhver a.f postulunum 12 umhverfis goSbrunriskeriö, og í geös- hræringu sinni daginn áöur hafði liún álcveöiö áö láta hann vera Júdas, og í i >eirri mynd þelckti nú Brúnó vin sinn og leiötoga. Kvöldið áöur fannst henni hrugmyndin ágæt. Nú sá hún aö Fetta gat ekki staöist og með tveim burstadrát-tum eyöilagöi Jiún grimmdardrættina í andlitinu. Þeir áttu ekki heima á Rossi. Að því búnu settist hún niöur og ritaöi baróninum isvo- Játandi bréf.: „Kæri barón,— Þökk fyrir Felice. Hann veröúr ágætur ef 'hann getur koinið ser saman viö Brúnó og erskibiskupinn í •Porters Lodge. Bæjarstjórinn kom 0g liaföi ýmislegt aö segja um kerið fyrir gosbrunninn, cg baö mig ab mæja meö Minghelli •frænda sínum fyrir föringja nýju lögregludeildarinnar. Mad- dama de Frop og greifinn komu líka; en meira um þ'aö seinna. „Viövíikjandi D. R. gengur allt vel, og þó líklega nokkuö öröugra en ég bjóst viö. í gærkveldi fór ég í mín beztn föt, -og rau.f allar siðareglur meö þ.ví að heimtækja ljóniö i bæli sínu. i>aö merkilegasta viö þá ferð var þaö, aö í stað þ'ess aö ég kæmist að leyndarmádum harxs, sagöi hann mér allt um fööuf minn og æsku mína í Lundúnaborg.. Ég lield að hann þekki mig frá þeim tímum og ætli sér að nota þ'á þekkingu til aö skuld'binda mig sér, og viti menn, svo ríkt er náttúrulögmáliö-. aö mér fannst ég vera svidcin dá viö að játast. Þaö var einungis nreö því, aö minnalst þess hvernig faöir minn skildí við mig, aö mér tókst aö brynja mig gegn áhrifum hans. Nú hefir hann lofaö aö sitja fyrir hjá mér, og kemur í dag. Ástsamlegast. Róma.'“ P. S. — Þessi herra hefir gott andlitsfall, falleg augu og áhrifamikla rödd; ] ó held ég, .að hann sé hræddar viö kvenn- fól-k og diafi aldrei elskaÖ konu á æfi sinni. Engu að síður teks’t honum sérlega' vel að diaía áhrif á fólk jafnvel þó ég geti ekki stiilt mig um aö brosa, i egar ég hug,-a til áhrifanna, sem diann muni liafa á. mig.“ R- „Háæruveröugur Rossi!“ drundi i Felice, og í þvi kom Rossi inn í verkstofuna.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.