Freyja - 01.06.1908, Blaðsíða 42

Freyja - 01.06.1908, Blaðsíða 42
298 FREYJA' ég fornum og nýjum vinum að mœta utan cig innan félagsins, —bœöi konu-m og körluin. Þaö' er víst, aö jafnréttismáliö á enga betri vini en forstööukonur félags þessa, endi mæti ég; hvergi betri viötökum. Og hvernig gæti þaö ööruvfsi veriör’ Sameiginleg vinna að sameigin.leg.um tnálum knýtir þau vin- áttubönd., sem eigingirnin, móðir allrar sundrungar,, kemst ekki aðr sérstaklega í þeim máium,, sem kosta endurgjalds- laust stríö, eins og öll mál gjöra, sem eru samvizku- en ekki peninga spursmáR aö minnsta kosti þeim sem að þeim vinna,. —á meöan þau eru minnihluta-mál —A, meðan ekki borgar: SIG AÐVERA MEÐþEIM. Hjartans-þakkir fyrir dagana sem ég dvaldi hjá yður, Grunnavatns-búar. Sjötta júlí s. 1. fóru Goodtemplarar í Förin til Gimli. Winnipeg 4. skemmtiför sína til Gimli. Aður haföi hið Fyrsta Isl. kv.fr. kv.félag, í Amerfku sent forstöðunefnd þeirrar ferðar beiðni um að meiga verða með,. bera sín eigin merki og flytj,a þrjú erindi frá rœðupalli þeirra—tvö kvœði og eina rœðu, eða tvœr ræður og, eitt kvæði, eftir því sem- félaginu væri hentast. Rœnin var að vísu veitt, en meö nokkrum þeim skilyrðum, sem töfðu starf framkvGemdarnefndarinnar svo hún gat ekki fyr en í ótíma farið að búa sig undir hluttöku sína í feröinni. Upjirunalega œtlaði félagið að fá Dr. Sig. Júl. Jóhannesson til að flytja ræðu ef þess væri nokkur kostur, en er leyfið frá G. T. fékkst var tírninn til ræðuhalda svo takmarkaður, að fél. hœtti viö áform sift. Þá kom það sér saman um að biðja nefndan. rnann og skáldið Þ. Þ. Þorsteinsson aö yrkja kvæöi fyrir sig, til aö flytjast viö þetta tækifæri. En þá var mjög áliöiö- tíma, enda korn ekki kvæöiö frá þeim fyrra, en sá síöari orti kvæði það, er birtist í þessu hefti Freyju, og var það flutt á nefndri samkomu af ritara féiagsins, ungfrú Þóru Johnson. Að því er rœöu snerti, þá varð M, J. B. aö fylla þá eyöu. En hún stóð þar ekki ein að vígi, því bœði séra Rúnólfur Marteinsson, forseti dagsins og Æðsti templar Manitóba stór- stúkunnar og herra Jóhannes Sigurðsson bæjarstjóri á Ghnli föru hlýjum orðum um mál vor. Sá fyr nefndi kvaðst ávallt

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.