Freyja - 01.06.1908, Blaðsíða 22

Freyja - 01.06.1908, Blaðsíða 22
FKEYJA X\ n—rzi. 274. 1 .Eknire í rfkinu. New York er leiðréttingarheifnílí fyrir únglinga, og Þúsundir unglinga,. mestan part frá borgmni, hafa lent þangaö og lenda ] jingaS árlega. Árum saman hafa yfir- menn IþeirraT stofwunar veríð aS berfast viS aS komast að or- 'sökínní, sem rekur í>enna hóp af' nngum mönnium pangað, og' hafa komizt að þeirri niðurstöðu, að J aS værf ístöSul'eysi en ékki mannvonzk'a. ,,I.stöSuleysiS,“' segrð Þér, „er karaktérskortur. Níutíu og einn til 92 af húndraSi hverju eru frá slæmum heimirum, eSa’ heimilium, sem- eru það einungts að nafninu til. 98 til gg af" hundraSi hverju afast ttpp r vondum selskap. Leíguihúsin eSa göturnar gjörðu þá aS þjófum. AS eShsfari"enu þeír ekkf verrf en flest annaS fólk, sem aldrei kemur ínn fyrir fangelsisdyr. En kringumstæSurnar hafa gjört þá þaS, sem (þ:eir eru. Fyrr- ^irandi' mienntamálaráSgjafi Bandaríkjánna, dr. Harrfs, hafSf sömu skoSurf. ,,ÞaS er skortur á sjálfsvirðingu, sem ekkert. nema gott 'heimiK getur gefiS einstaklingnum.“' HeimiliS skap- ar manninn. Fyrir 20 árttm síðan kom ítalimr Lambross með þ|á kenn- ingu, aS menn fæddust glœpamenn. A5 það væri erfðásynd,. S;ití engifln gæti umflúrð eSa sfgrazt á. ÞaS var forlagatrú í sinni ægilegusta; mynd, og mannkyniS varS skelkaS viS rökfræSí þá er sýndi ránsmerkíS á enni uflgbarnsfns. Árin Ii'Su þar til þitig mannfræSingaflna mætti í eínni af stóriborgum Evrópu og þar viSurkenndu hinir ítölsku menn kenningm. þeirra um erfða- synd og forlög sem vísindalegu vofu, sem mennirnir gætu sigr- ast á. NiSunstaða þingisins varS sú, a® barniS', sem fett værr meS ránsmerkinu og lenti strax í vondfútn selskap, örbyrgS og svaíli, yrSi aS sjálfsögðu glæpamaSur. En lenti 'þaS á gott heimili, iþar sem íþaS fengi gott ttppeldí og góSa menntun and- iega og líkamlega, yrSí það aS heíSarlegum og nýtum borgara. Þessi niSurstaSa vakti heiminn til meSvitumdar um skyklu sína gagnvart munaSarlauiSum börnum, og einstaklingar, karlar og konur stór og smá félög, ihafa síSan unniS .af aleflí til aS vakta yfir og vernda olmbogalbörn mannfélag.sins, á hvaða aldri, sem þau voru. Sé mögulegt að frelsa unglinginn, eða upvaxna manninn,

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.