Freyja - 01.06.1908, Blaðsíða 46

Freyja - 01.06.1908, Blaðsíða 46
FREYJA X. r r-1T- öörum blöÖurn enskum og íslenzkum, þeim er fólk almennt les. Þa8 vartil skamms tíma því h'kast, sem öil pólitízk blöö’ hetöu tekiö sig saman um a‘8 gjöra sem aiira minnst úr hreif- ingu og helzt að hafa þaö eitt um?hana aö segja er væri henni til ógagns. Nú dugar þessi aöferð ekki lengur. i\íörg af ót- breiddustu mánaöar ritum á enskri tungu keppast nú hvort' við annaö um að flytja sem greinilegastar íicttir um frels- isbaráttu kvenna, —baráttu, ssm er ofðirr sro virkrleg og þungamikrl, að hinn pólitíski heimur hefir neyðst til að viður- kenna hana. Kcnurnar, sem þessi sömu blöð fóru um háðuglegum orðum eru nú að þessara hlaðadómi orðnar 'að hetjum. Háskólarnir sem fyrstir urðu trl aö opna dyr sínar fyrir kvenn-nemendnm fyrir svo sem 5o-til6o árum síðan, keppast nú við að sýna þessum fornu nemendum sínum ölí þau virðingarmerki, sem f þeirra valdi stendur. A 75 ára afmœli sínu veitti einn af háskótum þessum 83 ára gamallí konu, hinmn fvrsta kvenn-guðfræðisneinanda sínum og fyrsta kvenn-guðfrœðisnemanda í ölium Bandaríkjum, heiðurs nafn- bótina, Dcctov of Divhiity og það þó hún bceði vteri orðin Unítari fyrir löngu síðan og hefði alla æfi verið kvennfreisis- kona, skólasystir og starfs-systir Lucy Stone. Læknisfræðis, lögfrœðis og stjörnufrœöis-háskólarnir hlaöa nú hver á fætur öðrum öllurn þeirn hei'ðurstitlum sem þeir eiga yfir að ráða á fjörgamlar konur, fyrrum nemeudur sína, ekki eingöngu af mannúð eða réttloetistilfinningu gangvart verðlerkum þeirra £ þeim greinum. O nei, því hefði það ráðið, vœri viðurkenning komin fyrir löngu síðan. En það er afþví, að nöfn þessara. kvenna eru skráð.með óafrnáanlegu letri á söguspjöld þjóð- anna fyrir freisisbaráttu þeirra, og skólastjórnir þessara skóla sjá nú, að þeirn er stór' sœ.nd í að hafa einhverntíma haft: slíkar konur á nemendalistum sínurn. En á meðan heiðri og viröingarmerkjum rignir yfirsilfur- hœrur þcssara kvenna minnasf þœr hinna, sero á undan eru íarna.', ofurlítið of snemma, rétt áður en uppskeran af sarneig- inlegu crfiði þeirra, sigurinn í allri sinni veglegu dýrð var jreirra—og tárast. O' að n-.ennirnir myndu eftir að phnta rósir á leið ná_

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.