Freyja - 01.06.1908, Blaðsíða 26

Freyja - 01.06.1908, Blaðsíða 26
í82“ FREYJ’A X. rr-rs „Ég- býsí viS þ'ú ætlir að lata í-ennan mann koma, þvert: ofan í allt, sem ég hefi sagt,“' sagði kerling. „Hann kemtfr í tfág — líklega bráh*um.“" „Einmitt þaS. ÞaS er ,svo sem til lítils aS ráöleggja eða s'egja nokkuS. Ekki veit ég hvað ætlar aö' verSa úr þessarr kynslóð. Þegar ég var ung, hefði slífcmn manni ekki verið hleypt ínn í hús hjá heiðarfegn fóTki. Hann hefði verið hneppt- ur í fangelsi í stað þet-s að sitja fyrír hjá upperdisbarni' innan- r i ki smálaráðg j a f an s „Ég ætlaði að spyrja þig nokkurra spurninga, frænka mín,“ sag’ði Róma. „Vertu þá fljót, því nú kemur höfuðið á mér eins og vant er; hvar er Natalina „Var nokkurt siunclurlyndi' milli' föður míns og föreldra hans, áður en hánn' fór í útfegð ?“ „Auðvitáð' efckí. Hver segir það hafi verið? Súndurlyndi — ekki nenta það ! För hanis eyðilagði föður hans, og móðir lians lokaðí kastalanum alveg" upp eftir það, þar til hún dó. Fáðu.mér lyktarsaltið mitt, Natalina!“ „Sérhver maður ætti að hafa rétt til að fylgjá skoðiunum FÍnum.“ „Rétt! Vitleysa. Rétt til að eyðíleggja fjölskyldu sína og ættarnafn — því hann var eínbírnx—, og láta fasteignimar fara. í hundána!“ „Fóru þæf ekki í baróninn?“ sagði Róma glettnislega. „Skammastu þín ekiki, að snúa út úr fyrír mér — og gjöra gys að baróninum — velgjörðamanní þínum? En ég get ekki íiugsað til föðUr þíns — manns, sem sólundar eígrium sínum, kastar tigrt sinrti og yfirgefur sitt eigið hold og blóð — og fyrir hvaö í“ „Fíklega larid sítt og þjóð." „Faftd sitt og þjóð! — Vitieysa. Fyrir eigíngírní, til að seðja iheimskulega sjálfsdýrkun. Farðu! Höfuðið á mér er að ldofna. Hversvegna kemurðu ekki með lyktarsaltið rnitt og sessuna handa kettimum, Natalína?" Róma fór, en heyrði álengdar jögun frænku sinnar. Niðri í verkstofunni fagnaði hundurinn hennar komu hennar, en

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.