Freyja - 01.06.1908, Blaðsíða 41

Freyja - 01.06.1908, Blaðsíða 41
K. n-rz. FT?'EYJA *97 v «> «> # *» «> «> w_ ‘ ^i’ ? é$€í $$:««■ ISitst j ornaipistlai. Sv-o Feirir kvcnnféíag citt í Grunnava'tnS- „Frækorn.1' byggðinni, Norðwrstjörnu-skólahéraði. Til- gangur íélagsins -er að «fla írjálsly-ndi og jþekkingu meðal kvennfólfcsins, og hjálpa nauðstödd'n'm 'eftir megni. Fó féiag þetta eigi við ýrnsa örðugieika að str'íða., bút í strjálbyggðri sveit, fremur iilri yfirferðar, hefir það gjött inikið á þeim tveggja eða þriggja ára tírna sem það hefir verið t-il. Að tilhlutun þessa fé'lags flutti M. J. Benedictsson fyrir- festur Uta afstöðu kvenna í mannfélaginu nú og fyr, u Norðurstjörnu-skólahúsinu að kveldi 25. jú ní s. 1. fyrir nokk- •urn vegin fullu húsi, Húsfrú Oddfríður Johnson setti Sani- koniuna með nokkrum orðum unr efni og tilgang fyrirlesturS- ins, og að honum loknum kallað'i hún ýinsa upp til að ræða inálið ýtarlegar, og meðal þeirra skólakennarann, herra Baldur Johnson, þá hómópatana, Pétur BjarnaSon og jóhannStraum- fjörð og skáidið -Guttorm j. Guttormsson. Voru þessir menn ■eindregið vinveittir kvennréttindamáhnu, enda virtist satn- koman öll þeim megin sein einn maður væri. Að ræðuhöld- um loknum, undi fólk sér við dans, samtalog veitingar þar tii bjart var af degi. Þetta litla félag er eindregiö með ,,jafnrétti kvenna' ‘ og bœtir því að vonum bráðlega inn í tilgangsgrein sína. Fék samanstendur af góðum, duglegum og hugsandi konum, sem er alis ekki nýtt að hugsa um þessi eða önnur þau mál, er til framfara og menningar horfa. Meiga allir þeir, er láta sig sigur máls þessa nokkru skifta, vænta þaðan góðrar samvinnu á komandi tímum. Um leið og ég þakka ofan nefndu félagi fyrir að gefa mér þetta tækifæri til að flytja þenna fyrirlestur í þarfir þess mák efnis, sem mér er öllurn málum helgara, þakka ég því einnig innilega fyrir viðtökurnar að því er sjálfa mig snerti. Parátti

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.