Freyja - 01.06.1908, Blaðsíða 35

Freyja - 01.06.1908, Blaðsíða 35
2K. TÍ-’E2. FREYJA tgi börnin sín inn til aS hátta, fór læknirinn meS litlu stúlkuna síria til bakarans, og hun hljöp og lék eér 'af ánægju.‘" Róma hlustaSi og ihélt niSri í sér andanum. „BákarífS var hréinleg’t en fátæklegt og htía stulkan bak- arans lék sér aö smádiskum á gólfinu, og innan fárra mínútná voru þær, 'íitla stúlkan okkar og ábkaraclóttirin, fárnar aö leika sér saman eins og’pær hefSu ávaflt gjört paÖ, svo glumdi í litlu stofunni af hlátri ’þeirra og hlaupum. Læknirinn 'horfSi á börri- in og í augmn hans var Jþiesisi döikki þokuglampi — fyrirboSi úr- fellisins. ,Þér eruö góS-ur maSur‘, sagSi hann viS bakarann. — ,ÞaS er ekkert — en dóttu-r ybar skal HSa vel ög ySur gétar ÍiSiS vel líka, og þér verSiö gjörSur aS hæstaráSi, Þegar lýSveldiS kemst á fót, og Þá sendiS þér e'ftir dóttur ySar, og máske mér líka‘, sagSi bakarinn, en ég sá áS læknirinn heyrSi ekki til hane. Augu hans voru á ibarninu, sem hann var aS skiíja eftir, -en hug- ririnn — hvar! jNú skúlum víS laum'ast úf, sagSi ég, ög víS fórum.“ Tárin stóSu i augum Rómu og litla 'verkfæriS skalf í hönd- unum á henni. ÍSíú varS Hka löng .þögn — rofin áS endingú méS söng nunnanna og barnantia, sem boSuSu kvöldiö. „Ég héld ég gjöri e-kki meira í dag, birtan er aS fata og augun í mér blJa-------“ ságSi Róma. á „Á ég aS koma annan clag hér frá,“ sagSi Rossi og istóS upp. „ViljiS þér virkilega fara á leikhúsiö annaS kvöld?“ spúrSi Róma. „Já,“ svaraSi hann og horfSi fast og rólega á haria. Húri skildi líka. Hann hafSi spillt mannorSi hennar, og nú var hann aS bæta fyrir þaö. Hún 1\oröi ekki aS mæta augum hans, sneri sér því aS líkneskinu og kældi þaö meS‘ votri rýju. Þeg'ar hún leit upp var hann farinn. AS lökinni máltíö ritaSi hún baróninum svo látandi bréf: „Kæri barón, — Ég er ekiki svo vfes uni, aö viS séum á réttri braut aö því er snertir D. R., og ég sé eftir aS MingheÍli skyldi vera settur i jþietta embætti svona fljótt. Er þaS venja innan- ríkisráSgjafa aS setja menn í allskonar emibætti eftir áeggjun vúnzlafóliks, vinstúlkna sinna og þessháttar? HefSi ekki veriS

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.