Freyja - 01.06.1908, Blaðsíða 44

Freyja - 01.06.1908, Blaðsíða 44
FKEYJA X. rr-i2 JöO' a& fcinr ffnigmcm. Én öíl sanngirni rnœiir með þvír að allar konur liafi þau, sVo- aö þœr konur sem viljaT getí Bevtt fyeim þegar þcer vilja, aiveg eins og karknenn gjöra. Hví-skyldi ég eða þú,, lesari góöur, ef við-erum skyld'urcekiti og höfum áhuga. ffyrir velferðarmáliTm Hnífs og lýðsr þuría að líða- hegningu fyrir vanrækslu og léttúðarsyndir annara? Hví? Fyrir þvf er engin> réttinæt ástœðav Tilgangur Hi-ns fyrsta ísl. kv.fr.kv.félags í Ameríkíi með' hluttökn sinni í bátíðahaldi þessu, var að sína tifveru síea og stefnuv 5>etta er bin fyrsta opinbera frainkoma þess og þótti mörgmíi vel til fallið að hún væri í sambandi við G. T. þar eð' flestar félagskonur eru sjálfar félagar í einbverri af Wpg. G_ T. stúkunum. Tilganginum var vel n-áð, þar eð allir sem: eittbvað böfðo við samkomuna að gjöra bœð-i frá Winnip. og Gimli sýndu félagi voru og máleíni þess hina mestu velvild og hluttekning. Margir, bœði konur og menn létu og í Ijósi, sambyggð 9Ína með kvennréttindamálinu, enda heyrði ég nú að Gimli konur rayndu innan skamms mynda þar kvennrétt- inda kvennfélag. Megi það veröa sem fyrst og mörg önnur koma fljótlega á eftir. Fleira var auðvitað til skemmtana dag þenna, eins og vanalega gjörist, en þar eð líklegt er að það komi í öðrum blöðum, er óþarft að eyða rúmi fyrir það hér, Menn, sem falsa peningaávísanir fá í Réttlátir dóinar. flestum tilfellum tveggja ára fangelsi hve lítil sem upphœðin er sem þeir falsa. Fyrir skömmu síðan nýddist maður nokkur á 8 ára gömlti stúlku-barni hérna í Winnipeg og fékk fyrir það e i n s árs fangelsí. Hér sést það, að dalirnir þó fáir séu, eru rétt- hœrri en persóna barnsins. Hverjir sitja hér að dómum og mœla helgi barnslíkamans og dýrmœti dollaranna til verðs? Menn! Kaklmenn, sem vita hvað menn geta tekiö sárt til peninganna sinna, en geta ekki liðið samskonar tjón á persónu sinrti og hér er um aö ræða eru óhæfir til að dæma í þess- tím málum. En þeir þekkja kröfurnar sem leiða til þessara níðingsverka og þessi dómur og margir aðrir, sem felldir eru og hafa verið í samsl onar málum bera það með sér,' að dóm-

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.