Freyja - 01.06.1908, Blaðsíða 47

Freyja - 01.06.1908, Blaðsíða 47
X. lí-12. FREYJA 303 ■ungans, meSan þeir eru enn á veginum me'ð þeim, en geymda Jiað ekki þangað til hjörtun sem elskaði þá, stirðna í dauðan- um. Vér s-kiljum ekki ávalt frelsishugsjónir annara manna—- ekki viðleitni þeirra íilað gjöra gott. En getum vér ekki tortryggt þá ofurlítið minna? Sýnt þeim ofurlítið rneira um- 'burðarhmdi, þó vér skiljum þá ekki, svo vér höfum það ekki á satnvizkunni, að hafa hlaöið torfærum á veg þeirra —grýtt þá lifandi. Bréflegaog munnlega haía ýmsir skorað ,á íslands mál. m-ig að lát-a í ljósi álit mitt á íslandsmálum. Hreinskilnislega sagt er ég ekki nægilega kunnug til þess að eiga nokkurt álit í því máli, sem öðrunr væri foert á að byggja. Og hvað svosem tilfmningum mínum kynni að líða, er spursmál hvort mínar eða nokkurra annara tilfinningar ættu að takast til greina þegar um jafn þýöingar- mikið mál er að ræða. Þar virðist mér sem þEKKiNG ein ætti að ráða úrslitum. Eg ber það traust til íslenzku þjóðarinnar heima, að hÚn ráði MÁLUM sínum bezt til lykta að svo miklu leyti sem hún á ráð á því. Hún ein ber ábyrgðina og hlýtur að standa komandi kynslóðum reikningskap ráðsmennsku sinn- SKRÍTLA. Satan settist niður meðan hann var'aö ráða fram úr því, hvort ha-nn ætti heldur að fara til Adams eða Evu fyrst, til að íreista þeirra. Eftir litla stund spratt hann upp léttur í bragði og sagði: , ,Konur fyrst, karlmenn á eftir. “ Þetta sýnir að Satan gleymdi elcki að vera kurteis þó hann Satan væri. En kurteisin er ekki einhlítur dyggða mœlikvarði þó hún sé fögur íþrótt. -f—Woman’s Journal. Munið eftir aö borga FREYJli.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.