Freyja - 01.06.1908, Blaðsíða 40

Freyja - 01.06.1908, Blaðsíða 40
FREYJA X. i-r-12;. ig6 fingrunum hægt á borðiS og sagði„Madama de Trop segir, aöí faðir hans hafi veriíS meistari í húsl Prinz Pelroliah — Vara- pnnz, ei-ns og i>ér vitiö, og alinn upp í litla kastalanum,“ sagSii prinzessan. „Mér dettur ekki r hug aS trua Þessn, og ég skaf veöja aö- hann hefir aldrei bor&a'S á almennilegu hóteli fyr,“ sagði Don Camillo. „Ég skaí spyrja hafln og nu skulum viS p.o Iiafa góöa skemmtun,“ sagöi prínzessan. Með f>að sneri' hún sér til Rossi og sagð i: „HáæruverÖugi Rossí!“' — „Já, prínzessa,"' svaraöí Rossi. Prinzessan var frá sér numin af ánægju, |>ví nú ætlaði hún aö veiða þingmanninn. „f>etta er yndislegt henhergí,“ sagði hún,— „Þáð er mjög skemmtilegt," svaraði Rossi. — „Þér hafið víst aldrei komið hér fyr,“sagði hún. Rossi horföi fast og alvarlega framan í hana og sagði: „Jú, prinzessa. Þtví [þegar ég kom fyrst til ítaíiu fyrir átta árum síðan, var ég borðstofiíhj'ónn á þéssu hóteli í mámuð.“ Rossi hafði unnið enn þjá einu sinni. Prínzessan bjóst hvorki við að svo hefði verið, né heldur víð djörfung til að viðurkenna Þjónsstöðuna, og hengdi því niður höfuðið, og sama gjörðu þ;eir Du-lu og Don Camillo. Róma víssi ekki hvernig hún ætti að taka- þessari frétt, en í gegn um öll tilfinningaum- brotin fann hún til stolts fyrir hönd þess manns, sem tizkugæð- ingarnir í voJdugií Rómaborg urðu að lúta fyrír. Þegar mál- tíðinni var lokið og fólkíð kom út úr hlýindunum og birtunni, úmvafðí þpkan alla. Undír einni súlunni stóð öldruð kona, réttí fram skjálfandi hendur og sagði: „Penní, fyrír guðs skuld. Megi ég deyja ófyrirgefin hafí ég smakkað þurt eða vott síðan í gær. — — Guð blessi þig, dóttif góð, og hin heílaga guðsmóðir og allir heilagír!“ „Prinzessan lét aka Rómu heim, og þar skíldi með >eim. „Þér komið á morgun, herra Rossí,“ sagði hún að skílnaði. „Ég hefi enn þá ekki náð tökum á líkneskinu," sagði hún að skilnaði. Rómu lélð illa þetta kvöld og heföi helzt viljað hátta strax. En það lánaðíst ekki, jþví að frænka hennar heyröi til hennaf og kallaði á hana, og sá hún það vænst að gegna. „Seztu

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.