Freyja - 01.06.1908, Blaðsíða 39

Freyja - 01.06.1908, Blaðsíða 39
X. it-12, FREYJA 295 V. Yfír borginm lá >bkasúW frá Champa.gsfe. En inni í hótel- inu va'r bjart og hlýtt. Enda var þar ös af fólki — konum í •dýrindis lo&kápum utan yfir kveWbúningi sínum, og er þper höföu tekið af sér kápurnar glytti á margiita gimsteina i hár- kömibum, hálls- og armböndum og handringum. Fóikið raðafri sér kringum matborðin, og tók þiegar tal með sér. Það kýkti hva*8 til annars í sjónaukum, ÞaS sem fjær var, og skiftist á vinsamlegum hneigingum. Róma sat gegnt prinzessunni og viS hlið hennar vinstri David Rossi. Haftn var rólegur og kyrlátur, og ekki ólíkur manni, sem viljugur afplánar sekt sína, enda tók Don Camillo eftir því, og varð það orsök í ýmiskonar glensi. „Maður er aefinlega viss urn góðan selskap hér, herra Rössi — æfinlega viss um að sjá hér fallegt kvennfólk," sagði hann. „Og fallega menn líka,“ sagði Rossi. Lu Lu hinn fallegi var þar, hallaði sér að Don Camillo og eagði lágt milli þess sem hann reykti cigarettu og ,saup á kaffinu sínu: „Hvers vegna kaupir innanríkismálaráðgjafinn ekki blað- ið hans, það er þó aiuðvelt nú á dögum?“ „Hann gjörir betur en það, því hann er að vinna haftn yfir með beitu,“ sagði Don Camillo. „Embætti?" — „Nei, konu’“ hvíslaði Camillo’ en nógu hátt til þess að Róma heyrði það. Nú sá hún betur en ftokkru sinni fyr, að það sem átti að lítillægja Rossi, lítillægði einnig hana sjálfa. Hún var bæði sár og gröm og hefði helzt viljað flýja* þá jþegar. En Rossi lét ekki á sér bera. Hann var fáorður, en rólegur og kurteiis við alla. Kona eins úr lífverði konungsins sat næst honum og talaði stöðugt við hann. Róma tók eftir öll'U:, sem við 'hann var sagt, og einnig því, sem um hann var sagt. „Hann vill verða annar Cola di Rienzi,“ sagði Lu-lu. — „Eða annar Kristur", sagði Don Camillo. „Og bráðum vill hann láta setja á sig þyrnikórónu og krossfesta sig fyrir fólkij. Sjá- ið þér til. Hann er að tala við litlu barónsfrúna, og er þó 50,000 mílur uppí loftinu á þessu sama augnabliki.“ jrHvaðan er hann?“ spurði Lu-lu. Don Camillo spilaði með

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.