Freyja - 01.06.1908, Blaðsíða 31

Freyja - 01.06.1908, Blaðsíða 31
K. 11—12., írREYJA 2S7 'Og sagSi í klökkum rómi.: „Ég held úg gjöri ekki meira í dag, «f ySur er sama. í^ér gengur ekki vel hvort isem er. Stundum <er iþaS svona. E11 ef Iþér gsetuS komiS um þetta leyti á morg- un— —■“ „MeS ánægju/4 svaraSi Rossi og augnabliki seinna var hann farinn. ,,Hún horfSi inm stnnd á verk sitt, eyöilagSi þaö svo og ■sagöi: „Ekki Tómais, lieldur Jóhannes, sá, sem Jesús elskaöi. IJaö á viö Ihann." Þegar hún fór upp til aö klæöa sig fyrir miðdegisverðinn, fékk Felice henni hr.éf frá fcaróninum, og sagöi að hundinn liennar vantaöi. „Hann hlýtur uö haía elt RossiJ' sagSi Róma, braut svo upp bréfiö' og las: „Kæra Röma', — þ/úsund (þaikkir fyrir aö benda mér á Ming- helli. Ég sendi eftir honum, sá han.n og setti hann í embættiö. Þakka þér líka fyrir þaö sem þú minntist á fööur Iþlinn — mark- verö uppgötvun. Ég minntist á þaö viö Minghelli og sá á glampanum í augunum á honum, aö hann veit eitthvaö. Þú ert á réttri leiö. Ég iskal gjöra eins og þ.ú biöur — koma ekki ná- lægt þér. Ástúölegast. Bonelli." III. Naésta morgun klæddi Róma sig óvanalega vandiega. Eft- ir morgunkaffiö fór hún til frænku sinnar, sem var komin í sína vanalegu stellingu, meö köttinn malandi viö kné sér. „Er það satt, fræn'ka," sagði Róma, „að faði-r minn hafi veriö svikinn til ítalíu af lögreglunni ?“ „Hvernig skyldi ég vita þaö? En hafi það veriö, átti hann það skilið. Hann hafði verið að sá uppreistar-frækornum í þjús- und mílna fjarlægð, og það var tími til kominn, að hann væri dreginn fyrir lög og rétt, fyrir utan-------“ „Fyrir utan hvað?“ „Fyrir utan það, að istjórnin gat ekkert gjört við fasteign- irnar, meðan hann var ódæmdur.“ „Svo faðir minn var svikinn til ítalíu til þess að næstu ættingjar hans gætiu fengið óöul hans að lögumr“

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.