Freyja - 01.09.1909, Blaðsíða 10

Freyja - 01.09.1909, Blaðsíða 10
34 — j ** Aii, 2 „Við hvað áttu?“ sagði Róma og brann eldur úr auguru henn- a,r. ,,Þú veizt að ég er góð og heiðarleg stúlka.“ „(?óð og heiðarleg í mínum augum. En þú mátt ekki mis- skilja mig, barnið mitt. Þú gjörir rangt í að leyna manninn, sem þú ætlar að eiga nokkurs. Því hversu hrein sem þú ert í mínum augum, er ekki víst að þú sért það í annara augum. Og eitt er það sem enginn elskhugi fyrirgefur. Þarf ég að segja þér hvað það er?“ Róma hafði staðið upp og stóð nú náföl og ógnandi yíir bar- óninum. „Og þú segir mér þetta!“ sagði hún. ,,Þú! Þó! Má þá konan aldrei gleyma/ Verða annara syndir að elta hana 1 gröf- ina? Hvilíkt ranglæti! Hvílík grimd! En hvað gjörir svo þetta til?“ sagði hún fremur við sjálfa sig en hann. „Hann trúir mér, og til hvers er ég þá að ergja mig ylir þessu?“ „Þá hefir þú logið að honum,“ sagði baróninn og hvesti á hana augun og henni fanst þau gegnum smjúga sálu sína og sagði því ekkert. „Það var heimskulegt,11 hélt baróninn áfram, „því einliver gæti orðið til að segja honum það.“ „Og hvað svo sem skyldi nokkur geta sagt honum sem hann hefir ekki áður he.yrt og hann trúir því ekki.“ „En ef einhverjum tækist nú að sannfæra hann—einhverjum sem engan hag hefir af að niöurlægja þig?“ „Þú ætlar þó ekki—Þú—?“ „Hví ekki —hann hefir komið upp á milli okkar, hvað er þá eðlilegra en að ög segi honum það?“ Undrun og örvænting brá fyrir í svip hennar. „Þú mundir samt ekki gjöra það, þú ert bara að reyna mig,“ sagði hún. Engin svipbreyr.ing sást á baróninum, hún þreif til hans og hélt áfram: „Sjáðu nú til. Þú gætir einungis afstýrt giftingu okkar Rossi, en við það mundir þú ekkert græða. Þúgetureyöi- lagt, traust hans á mérog látið mig deyja af sorg og svívirðingu, Nei, svro harður geturðu ekki verið.“ ,.Þú ert sjálf hörð, barn, og svo blinduð af þiniim eigin til- linniugum, að þer dettur ekki í hug, að þú gttir nititt mii.ar,“ „Ó, jú, þaðerþvi miður satt,“ sagði Róma í iðrandi málróm og kraup framrni fyrir baróninum. „Þú hefir annars verið mér góður og það er að nokkru leyti mér að kenna að svona fer. Eg játa það og einnig hift, að ég var drambsöm og drotnunargjörn. Svo þegar þú fullnægðir öllum kröíum mínuin, bundinn eins og þú varst, fanst méi éggeta íyrirgeiið þér. En það var rangt. At-

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.