Freyja - 01.09.1909, Blaðsíða 15

Freyja - 01.09.1909, Blaðsíða 15
XH. 2. FREYJA 39 , ,Rétt, Exellency, “ sagöi lögreglustjórinn og íór, En Eóma var sem á glóöum, friölaus af angist, Baróninn gekk til hennar, klappaöi á kollinn á henni eins og hann vœri a'ö hugga lítið barn og sagði: ,,Þín vegna þykir mér slœmt að þetta skyldi koma fyrir, en Rossi er draumsjónamaður, og engu að síður vandrœða- maður. Það er engin furða þó honum, sem svo hefir tekist að heilla þúsundir manna, tækist að heilla þig líka. En það bezta sem fyrir ykkur bœði gat komið, erað hann sé hand- tekinn einmitt núna. Það frelsar þig frá mörgum áhyggju- stundum á komandi tímum, “ í þessu drundi við fallbyssuskot svo gluggarnir hristust í húsinu og grunnur þess nötraði. ,.Það er einungis aðvörun frá St. Angelo, borgarhliðunum er lokað og borgin undir her- rétti, “ sagði baróninn, IX. Jósep þóttist góður af að sleppa út hjá afa og ömmu á meðan mamma var að horfa út um gluggann. Hann hafði ekki búist við eins miklum fólksfjölda úti eins og raun varð á. Svo þó hann vceri ineir en lítið upp með sér af fötunum, lá honum við að fallast hugur er hann mintist mömmu sinnar og þess, að hann hefði núsvikið hana. En svo huggaði hann sig við það, aö Lann væri dyravörður Rómu, og gæti því ekki verið Jósep. Ilaria héit því áfram þar til snjór tók aö falla á á guií-boröaiögðudötin lians, þá þótti lionum nóg um. Eu svo mundi hann eítir því, aö mena í hans stoöu verða að vera úti í alls konar veðri og það herti hann upp. Stundum var kallað glannalega til hans og fanst honum þá heiðri sínum misboðið. Þegarh’ann gekk fram hjá stjórnarhöllinni og sá stóru hnífana—sverðin, sem stóðu þar í þéttum röðum, leizi honum ekki á blikuna. Honum var illa við hnífa af því að þeir geta skorið fólk í hendurnar. En byssu œtlaði hann að eiga og læra að brúka hana þegar hann yrði stór. Þegar Jós- ep kom að horninu á Piazzo Colanna, komst hann ekki áfram

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.