Freyja - 01.09.1909, Blaðsíða 43

Freyja - 01.09.1909, Blaðsíða 43
XTI. 2.- 3 . EREYJA 67 <i> $ «> f,\ DESItst j omarpistlai. \i/ Nl' VI/ ÁVARP TIL LESENDA FREyJU. Nú er veturinn fer í hönd og menn hafa sarnansafnaö aröi sumarsins, hvort heldur af ,,gullnum ökrum“ eöa góðri atvinnu, vildum vér vinsamlega biðja kaupendur Freyju að muna eftir henni og borga hana,—alla þá, sem ekki hafa lokið því af, helzt þetta nýbyrjaða ár hennar,sem með þessum númerum verðurfjórði hluti þessa árgangs, en sérstaklega s. 1. ár hvort sem þeir skulda eitt eða fleiri. Munið eftir því, að allar inntektlr Freyju eru aðeins einn dalur á ári frá hverjum kaupenda, og greiddist það fé á hæfilegum tíma, œtti ritst. hennar hœgra um vik og gæti gjört betur en gjört hefirverið. Peningarnir eru afl þeirra hluta sem gjöra skal, og Freyja hefir nú svo marga áskrifendur að henni gœti lið- ið vel, ef öll kurl kæmu til grafarsem henni réttilega bera, Ilugsíð ekki. að af því hún eigi ekki nema einn eða tvo dali hjá yður, muni hana ekkert um þAÐ og geti vel beðið. Því það er þessi eini dalur frá hverjum áskrifanda, sem gjörir hana það sem hún er, eftir því hvort hann greiðist seint eða snemma eða allsekki. Freyja og Kvenréttindamálið. FREYjAhefir þá hafið göngu sína 12. ár œfi sinnar. í öll þessi ár hefir hún verið eina kvenréttindablaðið í Kana- da. Eins og Isl. urðu fyrstir til aö mynda Unítarasöfnuði og halda uppi blöðum máli sínu til stuðnings hér í Kanada, svo hafa og Isl. orðið fyrstir til að koma upp kvenréttindablaði, í Kanada, —eiga sjálfir málgagn til að iyðja því málefni brau* Vestur-íslendinga, með þeim stóra mismun, að kvenréttinda- meðal hreyfingin hefir barist fyrir sér sjálf,án nokkurs styrks fráhérlendum félögum,ogþó ísambandi við þau—verið heldur veitandi en þiggjandi, Kvenréttindablaðið Freyja, er nálega eins gamalt og kvenréttindahreyfingin sjálf í þessu norðlœga

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.