Freyja - 01.09.1909, Blaðsíða 16

Freyja - 01.09.1909, Blaðsíða 16
4o FREYJA XII 2. íyrir mannþrönginni sem streymdi þangaö nr ölium áttum Þá kom til hans ung og glaöleg stúlka, tók hann upp á arma sína og bar hann yfir Corso. Hún skrafaöi viö hann eins og hæföi stöðu hans, nema hvað hún að síðustu baö hann uni koss, Þótti honum þaö lítiísvirðing. Kysti hún hann samt á kinnina og skyldi svo viö hann undir rafurmagnsljósi rétt hjá Via du Macilli og vissi Jósep aö skamt mundiþaöan tilRómu. Nú var þaö bæöi, aö seint var oröiö og hann sifjaður og upp- gefinn enda komið langt fram vfir venjulegan háttatíma hans. Samtreyndi hann að halda sér uppi með því aö reikna sam- an hvað mi'- iö kanp hann mundi fá. Þaö hlaut aö verða tölu- vert, því hann haföi heyrt pabbasinn segja eö menn ynnu ekki fyrir cngu nú á dögum, En ef stóri ljóti dyravörðurinn vildi nú ekki lofa honam inn, þá segðist hann bara vera róm- verski drengurinn og þá hlyti hann aö gjöra það. Svo tæki hann við embættinu og þyrfti þá ekki æfinlega aö fara til dyr- anna, heldur fengi hann að leika sér inni við litla hundinn, og kannske stundum við Rómu sjálfa. Nú var Jósep orðinn óvenjulega sifjaður og þreyttur enda var hann nú uð bisa upp tröppurnuar og loks stóð hannáefri loítsvölunum áhúsiRómu. en í því dundi skothríðin yfir. Einkennilegur titringurfór um litla líkamann, honum sortnaði fyrir augum og þungur niöur barst að eyrum hans. Hann var umkringdur af hermönnum og faðir hans greip hann í fang sér rétt þegar hann var að detta og kraup þar með hann. Jósep opnaði augun allra snöggvast, brosti þreytulega framan í föður sinn og sagði; ,,Góöa nótt, pabbi,—-ég er svo þreyttur—-sé þig ámorgun.1* En fyrir hann var enginn morgun Meðan Brúnó leitaði að Jósep eyrði Elín hvergi, Fvrst reyndi hún að telja sér trú um að öllu væri óhætt og að hún cetti aö hegna Jósep fyrir óhlýðnina. En vonin og þrekið fjaraði út með biðinni. Ó, ef hann bara kæmi skyldi hún aldrei sleppa honum frá angunum á sér.framar, Þanuighugs- aði hún og hegningin var með öllu gleymd. Rossi gekk um gólf í herbergi sínu og reyndi viðog við að hugreysta hana. ,,Hann heflr munað eftir samtali þeirra I. ómuoc f aið til hemiar af því að það var afmælisdaguri,n.rx

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.