Freyja - 01.09.1909, Blaðsíða 32

Freyja - 01.09.1909, Blaðsíða 32
56 FREYJA XII. 2.-3. % $- BARNAKRÓIN. $• # í««ee««se«««€€*«€«ss««€««€s;*€««eeée€€se«*í Valentín oAGAKNrR. —eftir Margaret E. Sangster. Á meðal eldra fólksins eru vafalaust margir sem minnast þessara daga frá unglings-árum sínum. Margir hafa ef til vill ekki gleymt fyrsta Valentín-spjaldinu sínu. Ég man vel eftir mínu, ég fékk það snemma morguns, og það var frá nágranna og skólabróðir mínum. Ég var þá ioára en hann 12 og langt á undan mér f skólanum. Vanalega bar hann skólabækurnar mínar ogoft ók ég á sleða hanstil skólans á vetrum. En ég hefi alrei séö hann síðan árið sem hann sendi mér Valentínið því foreldrar hans ffuttu langt í burt vorið eftir. En spjaldið hans var skrifað af honum sjálfum, með bláu bleki og ásta- guðinn vængjaður, dreginn upp í einu horninu. í mörgmörg ár átti ég þetta spjald og um fátí hefir mér þótt vœnna. Það sannaðist á mér: að lengi muna börnin, Aftur á móti er mér mesta ömun að öllum skrípamyndum af því tagi og er það af því að ég man enn í dag hve innilega sorgbitin ein skólasystir mín varð af aðfá þess konar Valen- tín einmitt þenna sama dag. Það er stundum svo undur auðvelt að gleðja og græta. Látið Valentínin yðar æfinlega flytja vlðtakanda hinar hlýjustu hjartans-óskir yðar. Eftir 50 ára skeið man ég eftir þessum tveim spjöldum og hinum ólíku áhrifum þeirra og enn er ég að blessa nafn skólabróðir míns fyrir hugulsemina, og máske erhann nú gráhært gamalmenni og. brosir í kampinn að þakklátssemi minni. En ég er viss um að þessar endurminningar færa honum meiri sælu en end- urminningarnar um skrípamyndina færa þeim sem hana sendi. Sáið í æskunni hlýlegum orðum og hluttekningarsömum verkum, meðan hjartað er ungt og mótœkilegt fyrir utan að áhrifum. Sjáið svo um að hvorki meðlceti né mótlæti gjöri þau að jöklum meðan þér eruð enn þá ung. Hlúið að og ræktið mannúðlegt og gott hjartalag seintog snemma og mun- uð þér uppskera laun þess í ellinni, í yðar eiginmeðvitund, ef ekki öðruvísi. —Yðar einlæg, Amma.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.