Freyja - 01.09.1909, Blaðsíða 40
64 FREYJA XII. 2-3.
þeir missi heilsuna, eha séu alls ekki hæfirtil náms. I báðum
þeim tilfellum ervelg örningur aS telja þá af þvísé þaS hægt,
Þó munu slík afskifti sjaldan þurfaaS œtlast til launa, síst í
síöara tilfellinu, því sá er ekkiheimskur sem trúirþví aS hann
sé óhœfur til náms. Að öðrum kosti er líklegt aS þannig
skemd lífsleiS veki eftirsjá meS tímanum gremju og kulda til
þess er það gjörði, þegar fyrpta ástavíman er hjá liöin og al-
vara og ábyrgð hversdagslífsins mætir þeim í stað áhyggju-
og ábyrgðarlauss leikaraskapar. Seint eða snemma kemur þaS
fyrir alla hugsandi menn ogkonur, að þau verða hvorki ánægð
meS aS ,,lifa og leika sér,‘‘ né heldur ,,aS lifa og þræ'a, “
heldur knýr þau eitthvert innra afl—leynf-þráöur sá, sem bind-
ur hvern einstakling brœöralagsböndum og mannkyniS alt,
skyldleikaböndum við móður þess. náttúruna. til aS taka
einhvern alvarlegan þátt í áhuga og velferöarmálum mann-
kynsins. Oghvernig sáþáttur veröur, bygg’st mjðg á því,
hvaöa uppeldi þau hafa fengið. Varist því fyrir bráðræSi eða
nokkrar aðrar hvatir að draga niður þá sem þár unnið, leitist
heldur við aS hefja þá, þó þaö kosti bið og sjá lfsafneitun um
lepgri tíma. Engin getur hvort sem er, bygt varanlega
sjálfs-farsæld á annara ófarsæld, og ástin sem í æsku loetur
viljandi eða óviljandi blekkjast, sér þegar frá líður einungis
eigingirnina á bak við þessi fljótfærnislegu afskifti og er þá
hoett viö að ástin snúist upp í viröingarskort, og er þá þeirri
sambúð illa farið, “
Næsta spurningin var um það. hvort mundi varanlegri,
ást, sem kviknar snögglega, við fyrstu eSa aöra samfuadi eða
sú, sembygð vœri á langvarandi þekkingu og vináttu. Mér
var auðvitað sérstaklega ætlað að svara og gjörði ég það á
þessa leiö:
,,Þessari spuringu verður ekki gefið fullnægjandi svar.
Samt held égað fyrstu áhrifum m egi oft treysta og aö þau í
mörgum tilfellum þróist og endist þar tii hárin grána og gröfin
hylur annað eða bæði. Égveitsamt aS á langvarandi þekk-
ingu og vináttu, bygöri á vaxandi virðingu má aö öllu sjálf-
ráðu byggja farsæla framtíö. Til eru óteljandi dæmi. sem
sýna, að í báðum þessum mjögsvoólíku tilfellum h fi'hjóna-