Freyja - 01.09.1909, Blaðsíða 37

Freyja - 01.09.1909, Blaðsíða 37
XII. 2.-3. FREYJA hvatrt þaö til þess, og sent út hvierja konima á fætur annari til þess að prédika stjórnmál fyrir fulltrúaefni sín um allar kosning- ar. þaðan kemnr og réttmaeti skoðana þeirra : Að séu konur hœfar til að prédika stjórnmál fyr- ir karlmenn, þá séu þær og hæfar til að gera það fyrir sitt iei'gið kyn. Og atkvæðisrétturinn er sú sveif, sem þær verða að ná haldi á, eigd þær að geta snúiið svo stjórnarvélunum, að þær taki til greina kvaðir þeirra, og afstýri barniaiþrælkun og kvenþrælkun, sem jafnvel nær til þeirra kvenna, er vinna undir handarjaðri stjórn- arinnar og fyrir • hana á ílestum stjórnarskrifstofum hins- brezka veldis. ■ Stjórnin hefir engar verulagar á- stæður lengur g®gn réttarkröfum kvenna. Með orðum Lamontha Allen hefir hún ekki eiinu sdnnd beinagrind af ástæðum að styðjast við.' þiað sýnir sig biezt í afstöðu hennar , gegn kvenréttinda- konunum, að hún be*ldur um sig vörð, s©m telur 3'O'Ofl ríðandi og gangandi lögr.egluþjóna, til að verja sig gegn n í u k o n u m, sem reyna til að heimsækja hana með engdn önnur vopn eða hér- húnað en fcréf, með orðunum : Atkvæði fvrir konur. - Og þessi einbennil'ega aðíerð stjórnarinniar verður svo tiil þiess, að safna saman 50,00-0 manns til að horfa á þennan ójafna leik. — S'tjórnin veit vel, að ekbert af þessu fólkí mundi 'koma, ef kon- urnar fengju einungds að fram- fylgija þeim réttindum, scm stjórn- arskrádn , heimilar þeim, leyfði þeim að bera rcttarkn sínar fram fyrir hars háært: , . gheit forsæ-tisráðgi •r ■ sem ■ að sjá þ.ær eí því, . • ' n n sem einstaklingur, hefir tekið það í sig, að nedta þeim um áheyrn, og notar svo vald sit-t og alla lögregluna til að vernda sig fyrir fundi þedrra, — þvert ofan í lög ríkisins, sem taka það skýrt fram : “Að sérhver borgari hafi rétt til að bera bænir sínar fram tyrir konunginn, og að sé-rhver til- raun tol að koma í veg f.yrdr Jmð, sé ólögleg”. Og jafnvel þá up.priedst á sér stað, bœta lögdn þessari grednvið: “Samt m.eð því skilyrði, að þessi grein skuli ekki' þann veg á- lítast, a'ð hún hindri neinn eða neinar persónnr, svo framarlega, sem þær eru ekki fLeiri en tíu sam- an, írá að fiytja sakir sínar, hvort heldur piersónulega eða alþýðlega, fram fyrir þingið eða einhvern þingmann, eftir að hann hefir náð cmbœ'tti, m.eðan Piarliament stend- ur yfir”. Ef vér ætlum að gera þjóðina samhuga, verðum vér að sann- færa hana um, að kvaðir hennar og kvartanir sé.u teknar til greina, og hienni bætt að fullu ranglæti það, sem hún hefir orðið að sæta af stjórnarinnar hálfu. A slíkum grundvelli vona ég að s.já frið og vellíðan þjóðarinnar bygt og hina sundurleitu þætti hennar samein- aða. Á .en.gum öðrum grtmdvelli vil ég sjá hana sameinaða en þess- um : Réttlæti.fyr iir a 11 a. þe.gar það verður a'ð framkvæmd, mun ólgan í blóðinu lækka, og þjóðin semja sig fvrirhaÆnarlaust að lögum þeim, sem svo ertt rétt- lát og henni þar af íeiðandi vænst til vegs og viðgangs. Fáist það ekki, óska ég einkis framar en stríðs, — eilífs stríðs. KATIIAUINE mSIIXELL. — Womans Journal.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.