Freyja - 01.09.1909, Blaðsíða 44

Freyja - 01.09.1909, Blaðsíða 44
FREYJA XII 2 -3 íramtíöar og furðulandi. Fyrir 13 árum áttu forstöðukonur kvenréttindahreyfingarinnar hvergi griöland í Kanada og þá var opinberlega hlegið aS fundum og rœSuhöidum forsöSukv. Canada Suffrage Association í Ontario. Nú bjóSa borga- og ríkisstjórnir (Provincial Governments) sama félaginu ogsömu konunum beztu og stœrstu fundarsali sína fyrir þess konar fundarhöld. Og eittaf þýðingarmestu þingum Alsherjarkv, félagsins var þar haldið s. 1. sumar, eins og áSur hefirveriS frá skýrt í Freyju og átti ritst. hennar þar sæti, Nokkrum árum áður en P'reyja varð til—líklega 4 til 5 ef oss minnir rétt, var kallaS til fundar í Winnipeg til aS rœSa kvenréttindamálið og var sérstaklega skoraS á kvenfólk aS sœkja fundinn, Frú Jennie Pétursson, ekkja Björns heitins Péturssonar Unítara prests, lét kvenfólk í þeim félagsskap vita um þetta og sókti sjálf fundinn. Var hann fremur illa sóktur ogfátt mun þar hafa verið Isl. Þó œtlum vér aS upp úr þeim fundi hafi myndast félag þaS sem nú heitir ,,The Womans Counsil of Winnipeg, “ og stendur í sambandi við C. S. A. Eerst þaS fél. meira fyrir umbótum í bænum, en kvenréttindamálinu, þó þaS sem hluti af C. S A. sé skuld- bundið til aS taka þátt f þeirri baráttu og gjöri þaS að ýmsu leiti. Um stefnu Freyju er óþarft að rceSa. Hún var og er fyrst af öllu kvenréttindablaS. Árangur af baráttu hennar er þegar sýnilegur, nokkur kvenréttindafélög mynduS meðal Isl. —þrjú í Kanada og eitt á Mountain N. D. Vini ogstuSnings- menn og konur á nú málefni það víöar en margur hyggur,— svo marga, aS ómögulegt vœri aS telja þá svo upp, aS engir sem þaróetta aS vera yrSu ekki eftir skildir. En þegar félög- in komast á fastan fót, vonum vér að skýrslur frá þeim sjálfum bœti bráSlega úr því. Og endist Freyju aldur ætti hún einhverntíma að sýna nöfn og máske myndir þeirra sem mest og bezt hafa unniS fyrir hana og um leiS, kvenréttinda- málið hér vestra. Þess er og vert að geta, aS eins vítt og breytt og kven- réttindahreyfingín nær, eins langt og Alsherjar- kv.réttinda- félagið nær, er Freyja þekt og viðurkend sem eina kven-

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.