Freyja - 01.09.1909, Blaðsíða 33

Freyja - 01.09.1909, Blaðsíða 33
Suffragett-nefndin sem send var á fund forsætisráSherrans. [.'í 51 :l i:\ s n:. Freyju. — Hkr. he.ir viasi:nl. léö stílana.) V'ér ílýttum oss wagn um þyrp- ing-una a5 vögr.rmnn, sem biÖu vor utan kirk j.ihiiisins og þar me'öíram. Og þegar viö stóöum up.pi á sætunum, sáum við neínd- ina, umkrin.gda aí lögrog.luliiöii á alla v.egu, sem .ætla mátti að beföi veiið þar til að verndia hana. Nieifndiu var komin af stað og á- samt henni lögregluliðiö, en á e3t- ’ir benni konur og börn. Frá öllum áttum heyrðust fagnaöarlæti fólks- ins. Við ásettum okkur að komast út úr þrönginni og g'egnum fáfarn- ari hrautir að Parliamenit fietin- um. Loks komust við ú,t hjá West- minster sjúkrahúsinu og lentum bar í langri prósessíu af allra- handa akfærum, sem alt h-élt í átt- ina> að Wiesrtminster brúnni. í því komum við sem snöggvást auga á nefndina nálgast Westminster Ab- bey og halda áfram í heinni stefnu á St. Stepbens-hliðið á þinghúss- fletiinum. þá varð alt í einu svo mikil ókyrð á fólkinu, að belzt leit út fyrir, að sjálít belvíti befði snögglega opnast. Arg og óhljóð gulln við hvaðanæfa, og riðandi lögreiglusveiit þeysti út á eltir nefndiinni beint á fólkið, og rak það með vopnum og illum orðum til biaka, og elti jafnvel suma lang- ar leiðir gegnum mannþyrpinguna, sem ekkert komst og ekki vissi, hvaðan á sig stóð veöriö, þar til sá hinn sami, setn eltur var í þessa eða bina áttina, stóð laf- móður og heið þess, aÖ hann eða hún yrði tekin og flutt á lögreglu- stöðvarnar. þannig voru menn og konur elt, sem ekkert höfðu til saka unnið, hvorki í verknaði eða tilgangi, annað en koma þar sam- an, og mun mér seint úr minni líöa sk'elíingin í augum og svip þessa fólks. Einhver sagði það lagabrot fyrir ríöattdi lögregiu, aö elta þannig varnarlaust og frið- samt fólk á gangstéttum borgar- innar. En til hvers var að tála um það? Plver áttii aö sjá um, að lögunum væri framfylgt, þegar stjórnin sjálf braut þau ? 1 þessu kom einhver másandi og tlásandi að hliðinni á mér, og spurði með andköfum, hvort hún rnætti koma up.p í sæitdð hjá mér. það var “Suffrag.ette”, sem hafð.i flúið lögreigluna, —• komist á und- an htenni gegn um ofurlítinn lysti- garð. En við höf.öum engan tima til að segja eða gera ineditt, lög- reglan var á hælum hennar, og leiddi hana brott til lögr&glustöðv- anna, en ríöa-ndi lögregilulið ruddi þedm fcraut gegn um manngrúann, sem húrraöi óspart fyrir henni. Váð sáum marg.ar fleiri konur og stúlkur l&iddar þannig brott til “Common Eow” lögreglustööv- anna. þá sáum við eina af þessum kvenfrelsiskonum, sem þrátt fyrir öll ósköpán bar tnierki þ©irra, — ganga í hægðttm sínum milli tv'eggja ríöandi lögr.egluþjóna, og bjóða þeim svo byrginn, að hún lireyfðist ekki úr sporum nema það &em hnén á hestunum ýttu henri áfram. það feát út fyrir, að hana gdlti einu, þó hestarrir træðu hana undir. þar var árieiöanliega nóg fyrir af hugr-ekki bví, sem á öllum öldum hefir skapað pislar- votta fyr.ir góðum málofnum. Upp aftur og aftur sáum við þennan leik endurtekinn á ýmsum stöðum

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.