Freyja - 01.09.1909, Blaðsíða 35

Freyja - 01.09.1909, Blaðsíða 35
XII. 2.- 3 . EREYJA 59 Konurnar, sem vi'S höföum þann ig frielsaö, sögðust ekkd tilbeyra nefndinnd, og ekki ein.usinnd kven- írelsis konunum. Kn þær höfðu reynt ^.ð greiða götu einhverra, sem tilheyrðu ‘ ‘ Sufírag.ette’ ’ nefnd- inni, sem skríllinn var á eftir, og liefði hann þá snúist að þeim, og sjálfsagt slitið þær litfandi i sund- ur, hefðum við ekki frelsað þær. Um þetta aitriði voru þær vissar, o.g þiess vegna mjög þakklátar okk- ur fyrir hjálpina. Sem sag.t, sáum við margar aðr- ar konur eltar á sama hátt. þeg- ar ég her saman þennan eltinga- leik við hina tígulegu göngu “Suf- fragette” kvennanna, jafnvel þegar þœr voru f'angar, gangandi milli tvieg.gja ríðandi lögregluþjóna, — komst ég að þeirri' niðurstöðu : Að það væri ,ekki “Suffragette” konurnar sjálfar, sem mest liðu, og ekki einu sinnd nefndin, sem þær höfðu valið til að hier-a rétt- arkröfur þieirra fram íyrir stjórn- ina, — þessar konur væru upp úr því vaixnar, að stjórnin g æ t i látdð þœr líða, og annað það, að þær vœru neiðuibúnar að þola a 11 fyrir máleifnisins sakir, og í þeirri meðvitund, að þær berðust fyrir góðu og réttmætu málefni, voru þær svo öruggar, að alt annað var J>eim lítilsvirði. þess vegna hafðd stjórnin ásett sér, að snna huga fólksins frá ]>eim og sam- hygð við málefni Jjeirra, með því að leika J>ær konur, sem sýndu sig því hlyntar, svo illa, að J>ær J>yrðu ekki að láta samhygð sína í ljósi á nokkurn hátt, og í ^ieim tilgangi hafði lögreglan undir umsjón og fyrirskipun stjórnarinnar, ekki ein- tingis látið vera að hindra skrílinn frá að elta þær, .heldur hvatt hann til þess, sem sýndi sig í því, að hann gerði það ré'tt fyrir augun- um á lögreglunni og. innan um hana.l En.hér náöi stjórnin þó .ekki tilgangi sínum, vegna þcss, að verk bennar bygðust lekki á góð- ttm grundvelli, og hér, eins o.g æf- inlega, ef fólkið ræður sér sjálft, verður það miklu fleira, sem að- hyllist hugrekki og drengskgp og róttlæti, — sem sýnir, að fólkið er frá náttúrunnar ltendi g o 11. það var óttalegt, að sjá ríðandi lögregluliðið ríða á varnarlausar raðir af saklausu fólki ; og það var í hæata máta vanvirða fyrir stjórndna, að láta þjóna sína — ríðandi lögreglumenn — olta fót- gangandi konur og siga á Jxer j lessttm viðbjóðslega og glæpsam- lega skríl, sem í slíkum æsdngi gettir framið og fremur oft hrylli- legustu ódáðaverk. En hún lét skrílinn afskiftalausan, þó hún væri þar umhverfis og innan nm í liiindraðatali. Hefði ég ekki áðttr verið kvenfrelsiskona, þá befði 2Í). júní áreiðanlega gert mig það. þegar vdð komum til ‘‘Horse Guards”, álitum við konttnum ó- hætt, og náðu þær sér í lóttivagn o.g óku hurt svo fljótt sem þær gátu. En jafnvel þar var nógu mar.gt ' samankomið af æpandi skríl, tdl þess að ég væri ekki með öllu óhrædd ttm Jwer. Nú þurftum við að komast ait- «r til Cannon Iíow, því J>ar átt- um við von á að finna förunauta okkar. Að vísu var liðið langt yf- ir hinn ákveðna tíma. Við fórttm t kring og nærri Westminster hrúnni, og hrópaði þá einhver : — “þarna er hún altur! ” og skríll- inn kom æðandi heinit í flasið á okkur. En ég lézt hvorki heyra þá tté sjá tilgang þeirra, og kom þá hdk á þ.á er fremstir vont, og loks vorum við látnar óáreáttar. En

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.