Freyja - 01.09.1909, Blaðsíða 19

Freyja - 01.09.1909, Blaðsíða 19
yTI. 2.-3. EREYjA 45 vikum mundi húu eftir ’nundrað ára hátíðinui, þar sem tízku- búnir menn og könur, glóandi ígimstein.i n á háisi og hönd- um keptust viö aö sýna henni vingjarnl ;gt viömót og konung- urinn sjálfur gaf sig á tai við hana, Hún ók að endingu heim viö hlið barönsias vafm í dýrmœtum toöc arn utan yfirþunnu léttu sarnsœtís giit-fötunum. Húnsá báróninn íöllum tign- arskrúðanum k-'júpa við fætur sír og kyssa hendur sínar og axiir hálf naktar. Ilún heyröi hann titrandi af geðshrœring- um marg endurtaka þessi orð: ,,Ó, konan mín, hjartans kon- an mín tilvonandi, “ og vissi sig þá hafa bundist þeim böndum sem kölluð er trúiofun, —orðiö festarmey hans, skuldbnndin til aö bíða þar til dauðinn iosaoi hann við konu þá, erað lög- um bar nafn hans og titil þótt hún brjáluð vœri. Nú fannst henni hún hafa syndgað meö loforði þessu, og að hún œttiað segja Rossi frá þessu. Reyndar hatði greifainnan morguninn eftir fullvissað haha um að engar syndir voeru svo stórar að þœr yrðu ekki fyrirgefnar, baróninnvœri líka heiðarlegur mað- ur sem óhoett mœtti treysta. Hér trufluðust hugsanir hennar við skammbyssuskot utan frá strœtunum. Róma reis uppvið olnboga og heyrði þá skrjátið í penna barónsins í nœsta her- bergi, sem enn þá skrifaði og sendi frá sér skrifaðar skipanir þó komið vceri undir morgun. Fólkiö hafði gjört almenna uppreist og herliðið hafði reynztþvíharðsnúið og skotið á þaö, St. Andrews Della Frate var fult af föngum. Fólkið hafði slitið ljósavírana og borgin var myrk eins og hugir manna. ,,Seg rafljósafélaginu að snúa stóra ljósinu í Monto Mar- io á bæinn, “ heyrði hún baróninn segja einumaf þjónum sín- um, og er hann var farinn, heyrði Róma ekkert nema skrjáfið í penna barónsins og kveinstafi greifainnunnar. ,,Ó, heilaga María, frelsaðu mig. Það vœri synd að láta mig deyja núna. Eg hefi gefið þér tvö kerti í viðbót, ertn ekki ánœgð með það? Frelsaðu mig, Játtu þá ekki myrða mig, heilaga guðsmóöir!“ hrópaði'greifainnán í sífellu. Róma hallaði sér út aí aftur og lét sig dreyma ný andlit. Hún yrði að segja Rossi æfisögu sína áður en hún giftist hon- um, og við þá hugsun sá hún áhyggjuhrukkurnar dýpka á and- \ti hans, Hingað til hafði hún lifað í hverfanditíö kog reynt

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.