Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1971, Page 24

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1971, Page 24
28 T í Ð I N D I fyrir Drottin vorn Jesúm Krist er kirkja á íslandi, fagnaðar- erindið, lífsins brauð og Ijóssins orð. Fyrir Drottin vorn Jesúm Krist ertu ekki spurður, hvað þú hafir að gefa eða fram að leggja. Það er fyrst spurt um hitt, hvað hann megi gefa þér, hvort þú viljir þiggja sigur hans, viljir láta hans eilífa líf sigra þig. II. Þakkargjörð postulanna kemur ekki án undirhúnings eða fyrirvaralaust. Hann hefur í kaflanum, sem lyktar með þess- um orðum, dregið fram þær frumstaðreyndir, sem kristin trú grundvallast á: Kristur krossfestur og dáinn vegna vorra synda, Kristur upprisinn frá dauðum. Guðs kærleikur, Guðs líf hefur hrotizt fram með nýju afli og mun héðan í frá læsa sig um allar æðar hins sýkta mannkynslíkama, unz allt er heilgað og bætt, Guð orðinn allt í öllu. Lífsorkan úr ríki upprisunnar var staðreynd í þessum heimi. Hún sagði til sín hverju sinni, sem hugur lauk sér upp fyrir orði krossins, hún sagði til sín við skírnarlaug og Drottins borð, hún var að verki hvar sem Kristur náði að snerta og vekja og skapa sér kirkju, samfélag í trú, tilheiðslu og kærleiksþjónustu. Hitt vissi Páll líka, þegar hann skrifaði þessi orð sín, að sigrar hins upprisna voru eins og blaktandi blys, dreifð og smá, í veröld, sem sá þau ekki, í heimi, sem hélt sína leið eins og ekkert hefði gerzt. Annálar samtímans nefna ekki Iietlehem, Golgata né gröfina tæmdu. Það tók því ekki. Stjórnmálin höfðu annað að sýsla, listin öðru að sinna, menningin við annað að fást. Og allt er þetta gleymt, eins og gjálfur þeirrar golu, sem ýfði stráin í Skagafirði fyrir þúsund árum. Páll og aðrir postular þekktu sína samtíð allt eins vel og vér vora. Jesús Kristur sagði sjálfur: Guðs ríki kemur ekki svo, að á því beri. Hann líkti því við mustarðskorn og súr- deig. Krafturinn, sem þar verkar, er hljóðlátur, en sigrar samt. Eitt lífsins sáð í mold hefur ekki hátt. Þemban hneigir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.