Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1971, Page 40

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1971, Page 40
44 T í Ð I N D I sem í Nýja-testamentinu eru, vera frá miðri fyrstu öld, til loka þeirrar aldar. Guðspjöllin og Postulasagan og bréfin, sem í Nýja-testa- mentinu eru, hafa að líkum verið meira og minna grund- völluð og byggð upp á þessum frásögnum. Allt það, sem ritað var, átti vitaskuld að þjóna þeim til- gangi að varðveita sannar frásagnir og gefa rétta mynd af því, sem gjörzt hafði og birta réttar kenningar Krists. Til rökstuðnings þessu er handhægast að taka upphaf Lúkasar- guðspjalls og það hefst á þessum orðum: „Margir hafa tekið sér fyrir hendur að færa í sögu við- burði þá, er gjörst hafa meðal vor, eins og þeir menn hafa látið til vor berast, er frá öndverðu voru sjónarvottar og síðan gjörðust þjónar orðsins. Fyrir því réð ég það líka af, eftir að ég hafði rannsakað allt kostgæfilega frá upphafi, að rita fyrir þig samfellda sögu um þetta, göfugi Þeofilus. Með þeim hætti verður þú sjálfur fær um að ganga úr skugga um áreiðanleik þeirrar frásögu, sem þú liefir heyrt af ann- ara vörum.“ Að loknum þessum formála, tímasetur ritarinn guðspjall- ið með því að segja: „A dögum Heródesar konungs." Þetta sýnir ljóst, að höfundurinn var sér ekki meðvitandi, að hann væri að rita trúarbók fyrir kristna menn. Athugum Pálsbréfin líka um leið. Er ekki réttast að líta svo á, að þau séu skrifuð fyrst og fremst sem tækifærisbréf? Hvað, sem oss kann að lítast um guðfræði þeirra og hversu dýrmætar sem oss þykja kenningar Páls, er ekki hægt hjá því að líta, að tilefni bréfanna og eflaust tilgangur Páls er að hafa samband við vini sína og trúbræður sína. Hann stílar bréfin með tilliti til ýmissa atriða, sem honum eru kunn af fréttum, munnlegum og ef til vill líka bréflegum, sem segja frá daglega lífinu. Hann brennur af löngun til þess að blanda sér í mál safnaðanna og hafa áhrif á gang þeirra. Bréf hans þjónuðu boðunarstarfi hans. í þeim lagði hann óafvitandi skerf sinn til trúarbókar vorrar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.