Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1971, Side 44

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1971, Side 44
48 T í Ð I N D I myndað að aðalefni. Efni þess var tvíþætt, annars vegar guðspjöllin og hins vegar Postulasagan og postullegu bréfin. Efni þess varðveittu söfnuðirnir svo af mesta trúnaði í hand- ritum. Fræðimenn hafa fullyrt, að fátt eitt sé jafn vel varð- veitt frá svo löngu liðnum tímum, eins og efni Nýja-testa mentisins. Talið er, að til séu samtals um 2700 pergament- handrit af Nýja-testamentinu frá ýmsum tímum. Tvö þau elztu eru talin Codex Sinaitikus oð Codex Vaticanus. — Fræðimönnum telst svo til, að C. Vaticanus sé allt að 50 árum eldra. Það dregur heiti sitt af varðveizlustað þess, Vaticanska bókasafninu. Lýsingu á því hefi ég lesið í bók, og hljóðar það þannig í lauslegri þýðingu: „Af þrídálka blöðum þess, 27 sm háum og breiðum, eru 759 blöð sem geyma meginefni Gamla-testamentisins og á 142 blöðum er Nýja-testamentið, þ. e. guðspjöllin, postulasagan, almennu bréfin og Pálsbréfin, svolítið vantar á Hebreabréfið.“ — Menn gera ráð fyrir, að handritið sé eitthvað í sambandi við son Konstantíns og sé því frá því snemma á 4. öld. Tímabilið frá því guðspjöllin eru fyrst rituð til þess tíma, að þau eru skráð í þetta elzta handrit, sem varðveitzt hefir í heild, eru 200 til 250 ár. Á því tímabili voru skráð mörg papírushand- rit, sem slitur eru til af. Þessi slitur sýna, hve óbreyttur text- inn er. Út frá rannsóknum á því og margvíslegum saman- burði, hyllast fræðimenn að því áliti, að lítil eða engin röskun sé á rithætti frá því að sjónarvottar skráðu og allt til þessa. Vér getum því í dag tekið oss Nýja-testamentið í hönd og flett blöðum þess og lesið heilög orð þess fullviss um, að efni þess sé komið óbreytt frá Jesú Kristi, Erelsara vorum, skráð af vottum hans, varðveitt af kristinni trúmennsku og rétt trúarbók fyrir kirkju vora í alla staði. (Heimildir: Kirkjusaga Evsebiusar, Ein Kreuz und taus- end Wege eftir Orthbandt og Teuffen, Enc. Britannica m. a.).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.