Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1971, Blaðsíða 46

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1971, Blaðsíða 46
50 T í Ð I N D I hygli í Evian sem venjulegir sumargestir, — en fólkið var ekki komið í þeim tilgangi, heldur voru hér fulltrúar víðs vegar að úr heiminum. — Brátt sáust þess merki, að hér var eitthvað á seyði fyrir fréttamenn. A meðan menn heilsuðust, ræddu saman og buðu hvern annan velkominn, fóru sjón- varpsmenn á milli raða með vélar sínar og tóku óspart myndir. Einn maður var þar sérstaklega, sem þeir mynduðu jafnt og þétt og fylgdu fast eftir. — Hann var lágur vexti, hnellinn og sköllóttur. — Margir heilsuðu honum og hneigðu sig djúpt. Þetta var hinn heimskunni kirkjuleiðtogi, Hanns Lilje, biskup í Hannover. — Hann var mesti persónuleik- inn á þinginu, og þó voru þarna, eins og að líkum lætur, saman komnir margir áhrifamenn. Eimmta allsherjarþingið var að byrja með setningarguðsþjónustu kl. 9 fyrir hádegið, þriðjudaginn 14. júlí. Velkomin í kaþólsku kirkjuna. Þá kom strax í ljós fyrsta atriðið, sem gerði þetta þing ólíkt öllum hinum. — Við voru að ganga inn í kaþólska, kirkju, helgidóm þeirrar stofnunar, sem Lúther yfirgaf á sínum tíma og var bannfærður af. — Nú voru breyttir tím- ar og bróðurhugur kominn í staðinn. Annað var ekki að sjá, er dyr þessar opnuðust til að bjóða hinn lúterska heim hjartanlega velkominn. — Þarna stóð ungi, lúterski presturinn fyrir aftan altarið og sneri sér að söfnuðinum, og annar steig í stólinn og tal- aði um lognið á Genfarvatni og óróann í heiminum. — Texti hans var úr Opinberunarbókinni, 21, 1—6, um nýjan himin og nýja jörð. — Hann mælti skörulega. Við höfðum ræðuna fjölritaða í kirkjubekknum og gátum fylgt honum eftir frá orði til orðs. — Þá kom Brasilía strax inn í ræðuefni hans, og það land átti oft síðar eftir að heyrast nefnt. Enda ekki nema að von- >
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.