Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1971, Page 47
T I Ð I N D I
51
Iiyrjun 5. alheimsþingsins í Evian. — Fyrsta guðsþjónustan. í fremstu
röð til hœgri (nast ganginum) er forsetinn, dr. Schiötz.
um. — Ef allt hefði farið eftir áætlun, hefðum við setið í
kirkju þar, vetrarmegin á hnettinum, í bænum Porto Al-
legre, þar sem búið var að undirbúa þingið 2—3 seinustu ár-
in, — en með einu símtali að undangengnum hraðskeytum
frá höfuðstöðvuum í Genf út um allan heim, var 5. júní
s.l. ákveðið, að venda sínu kvæði í kross og fara hvergi til
Brasilíu, en í þess stað til Evian, 42 km frá Genf.
53,7 milljónir.
Að breyta fundarstað fyrir kirkjudeild með 53,7 milljón-
ir manna frá 44 þjóðum og 82 kirkjudeildum út um allan
heim, var ekki létt verk. — Það var það ekki tæknilega séð,
þó að fljótt sé hægt að fara á milli staða, er maður þýtur
í þotum yfir Evrópulöndin, eins og þegar ekið er í bíl um