Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1971, Side 50

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1971, Side 50
54 T í Ð I N D I því í ræðu sinni, að færa stjórninni í Brasilíu, þrátt fyrir alla óstjórnina, þá málsbót, að þar ættu sér stað verksmiðju- byggingar í almannaþágu, — þá settu þeir ungu upp svartan borða um handlegg sér til þess að mótmæla. — Þetta gerðist þegjandi, en þeir áttu eftir að láta heyra til sín, þeir ungu og reiðu. — Það kom fram í ræðu forsetans, að hann hafði verið einn þeirra, sem vildi fara á hinn fyrri ákveðna fundarstað, og hann lýsti með hryggð þeim sársauka, sem þingið hefði orsakað hjá bræðrum þeirra og systrum í Brasilíu með því að koma ekki. — Óvissan. Þannig fór fyrsti dagurinn í tal um það aftur og fram, hvort rétt hefði verið eða ekki rétt að hverfa frá Brasilíu. — Stjórnin sagðist ekkert vita, hvort hún hefði gert rétt eða órétt, — en fulltrúarnir frá Brasilíu töluðu tveir, og í máli þeirra mátti kenna sársauka og sárrar gremju. — Annar þeirra, sem var áheyrnarfulltrrii frá hvítasunnu- mönnum, taldi, að hér hefði ekki verið fylgt dæmi Lúters, sem hefði talið sér fært að fara til Worms þó að þar biðu hans eins margir djöflar og þaksteinarnir á húsunnm þar. — (Kvað þá við hlátur mikill í þingsalnum). Þá kom þessi örlagaríka breyting á fundarstaðnum heldur óþægilega við sjálft höfuðefni þingsins, en það var: Sendir út í heiminn. — Hér er um að ræða tilvitnun í orð Jesú, er hann í bæn sinni minntist lærisveinanna, að hann sendi þá út í heim- inn til þess að predika fagnaðarboðskapinn og boða guðs- ríki. — Ritningargxeinin var gébð að kjörorði þingsins, að kirkjan í dag væri send út í heiminn að sínu leyti eins og postularnir voru í fyrstu sendir. —
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.