Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1971, Blaðsíða 64
Prestatal og prófasta í Hólastifti 1970
1. HÚNAVATNSPRÓFASTSDÆMI:
Melstaðarprestakall: (Melstaðar-, Hvammstanga-, Staðar-
bakka- og Efra-Núpssóknir).
Sóknarprestur: Séra Gísli H. Kolbeins, Melstað, f. 30.
maí 1926.
Tjarnarprestakall: (Tjarnar- og Vestuíhópshólasóknir).
Sóknarprestur: Séra Robert Jack, Tjörn, f. 5. ág. 1913.
Breiðabólsstaðarprestakall: (Breiðabólsstaðar- og Víðidals-
tungusóknir).
Aukaþjónusta.
Þingeyrarklaustursprestakall: (Þingeyrar-, Undirfells- og
Blönduósssóknir).
Sóknarprestur: Séra Árni Sigurðsson, Blönduósi, f. 13.
nóvember 1927.
Æsustaðaprestakall: (Holtastaða-, Bólstaðarhlíðar- og Bergs-
staða-, Auðkúlu- og Svínavatnssóknir).
Aukaþjónusta.
Höskuldsstaðaprestakall: (Höskuldsstaða-, Skagastrandar- og
Hofssóknir).
Sóknarprestur: Séra Pétur Þ. Ingjaldsson, prófastur,
Höfðakaupstað, f. 28. janúar 1911.
Þessar breytingar hafa orðið í Húnavatnsprófastsdæmi á
s.l. áratug:
Tjamarprestakall:
Prestaskipti urðu við skozku kirkjuna árið 1964—1965. Sóknarprestur-
inn, séra Robert Jack, skipti þá störfum við Hugh Martin, prest í
Glasgow.
Breiðabólsstaðarprestakall:
Séra Stanley Melax andaðist 20. júní 1969. Hann var fæddur 7. desem-
ber 1893. Settur prestur i Barðsprestakalli 9. júní 1920, en veittur
Breiðabólsstaður frá fardögum 1931. Fékk lausn frá embætti 1. júní
1960. Frá þeim tíma hefur prestakallið notið þjónustu nágrannaprests,
Séra Roberts Jack.