Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1971, Qupperneq 65
T í Ð I N D I
69
Þingeyrarklaustursprestakall:
Séra Þorsteinn B. Gíslason, prófastur, Steinnesi, fékk lausn frá prests-
og prófastsstörfum frá 1. nóvember 1967. Séra Arni Sigurðsson (áður á
Norðfirði) var skipaður prestur frá 1. júlí 1968, en séra Pétur Þ. Ingj-
aldsson var skipaður til prófastsstarfa eftir sr. Þorstein frá 1. nóv. 1968.
Æsustaðaprestakall:
Séra Sigurvin Elíasson, settur prestur, var settur prestur til Raufar-
hafnar frá 1. júlí 1960. Séra Jón Kr. ísfeld (áður prófastur á Bíldudal)
var settur prestur í Æsustaðaprestakalli frá fardögum 1961. Hann fékk
skipun frá 1. desember 1965 og gegndi þar störfum til s.l. hausts. Þjónar
nú Hjarðarholtsprestakalli. Situr í Búðardal.
Æsustaðaprestakall nýtur nú þjónustu nágrannapresta, séra Péturs Þ.
Ingjaldssonar og séra Arna Sigurðssonar.
2. SKAGAFJARÐARPRÓFASTSDÆMI:
Hvammsprestakall: (Hvamms- og Ketusóknir).
Sóknarprestur: Séra Finnbogi Kristjánsson, Hvammi í
Laxárdal, f. 10. júlí 1908.
Sauðárkróksprestakall: (Sauðárkrérks- og Rípursóknir).
Sóknarprestur: Séra Þórir Stepliensen, Sauðárkróki, f.
1. ágúst 1931.
Glaumbæjarprestakall: (Glaumbæjar-, Víðimýrar- og Reyni-
staðarsóknir).
Sóknarprestur: Séra Gunnar Gíslason, Glaumbæ, f. 5.
apríl 1914.
Mælifellsprestakall: (Mælifells-, Reykja-, Goðdala- og Ábæj-
arsóknir).
Aukaþjónusta.
Miklabæjarprestakall: (Miklabæjar-, Siifrastaða- og Flugu-
mýrarsóknir).
Sóknarprestur: Séra Sigfús Jón Árnason, Miklabæ, f. 20.
apríl 1938.
Hólaprestakall: (Hóla-, Viðvíkur- og Hofstaðasóknir).
Sóknarprestur: Séra Björn Björnsson, prófastur, Hól-
um, f. 7. maí 1912.
Hofsóssprestakall: (Hofs- og Fells- í Sléttuhlíð og Hofsóss-
s(')knír).