Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1971, Blaðsíða 67
TIÐINDI
71
3. EYJAFJARÐARPRÓFASTSDÆMI:
Grímseyjarprestakall: (M iðgarðasókn).
Aukaþjónusta.
Siglufjarðarprestakall: (Siglufjarðarsókn).
Sóknarprestur: Séra Kristján Róbertsson, Hvanneyri, f.
29. apríl 1925.
Ólafsfjarðarprestakall: (Olafsfjarðarsókn með tveimur kirkj-
um, annarri á Kvíabekk).
Aukaþjónusta.
Vallaprestakall: (Valla-, Urða-, Tjarnar- og Upsasóknir).
Sóknaiprestur: Séra Stefán V. Snævarr, prófastur, Dal-
vík, f. 22. marz 1914.
Hríseyjarprestakall: (Hríseyjar- og Stærra-Árskógssóknir).
Sóknarprestur: Sr. Kári Valsson, Hrísey, f. 17. júlí 1911.
Möðruvallaklaustursprestakall: (Möðruvallaklausturs-,
Glæsibæjar-, Bægisár- og Bakkasóknir).
Sóknarprestur: Séra Þórhallur Hiiskuldsson, Möðru-
völlum, f. 10. nóvember 1942.
Akureyrarprestakall: (Akureyrar- og Lögmannshlíðarsóknir).
Sóknarprestar: Séra Pétur Sigurgeirsson, vígslubisk'up,
Akureyri, f. 2. júní 1919. — Séra Birgir Snæbjörnsson,
Akureyri, f. 20. ágúst 1929.
Laugalandsprestakall: (Munkaþverár-, Möðruvalla-, Hé>la-,
Saurbæjar-, Grundar- og Kaupangssóknir).
Sóknarprestur: Séra Bjartmar Kristjánsson, Syðra-
Laugalandi, ‘f. 14. apríl 1915.
Þessar breytingar hafa orðið í Eyjafjarðarprófastsdæmi á
s.l. áratug:
Grímseyjarprestakall:
l’restakallið hefur notið þjónustu séra Péturs Sigurgeirssonar frá 1953.
Vorið 1961 var ráðinn djákni til Grímseyjar, Einar Einarsson. Vígður
af hiskupi, herra Sigurbirni Einarssyni, 24. apríl 1961. Annaðist pré-
dikunar- og barnastarf í umhoði þjónandi prests í 6 ár, til miðs sumars
1967.
L