Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1971, Blaðsíða 78

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1971, Blaðsíða 78
82 T í Ð I N D I safnaðarins í guðsþjónustunni og almennt safnaðarstarf, með þeim ráðum, er bezt þykja hverju sinni. V. Safnaðarráðið heldur fundi eins oft og þurfa þykir og séu þeir tengdir guðsþjónustunni. Safnaðarráðið er svo ungt, að það hefir aðeins stigið fyrstu skrefin, og þó hygg ég að það hafi þegar orðið til mikils góðs, og á vonandi eftir að verða til aukinnar blessunar. Mun nú nefnt nokkuð af því, sem gert hefir verið: Til þess að hjálpa þeim, sem aldraðir eru og af einhverj- um ástæðum eiga erfitt með að komast til kirkjunnar, var komið á fót bílaþjónustu. Einn úr Safnaðarráðinu tekur á móti pöntunum á sunnudagsmorgni, en Kiwanisklúbbur- inn Kaldbakur bauðst til þess að annast aksturinn. Organisti og listafólk úr bænum fluttu í messum ýmis tónverk og fegruðu þannig samverustundirnar. Hafin var útgáfa Safnaðarbréfs Akureyrarkirkju og það borið í hverja íbúð í bænum. Með því er reynt að glæða safnaðarvitund og örva kirkjusóknina. Skrifað var til þeirra, sem fermdust fyrir 10 og 20 árum og þau boðin ásamt fjölskyldum til ákveðinnar guðsþjón- ustu. Einnig var foreldrum væntanlegra fermingarbarna skrifað og óskað eftir samstarfi við fermingarundirbúning- inn, m. a. með þátttöku í fjölskyldu- og æskulýðsmessum, sem eru mánaðarlega. Þá hafa félög hafið fundi sína með þátttöku í messu o. fl. Reynt verður að sjálfsögðu að leita eftir fleiri leiðum til þess að örva safnaðarlífið. Guð, sem vöxtinn gefur, biðjum við að blessa þá við- leitni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.