Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1971, Page 109

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1971, Page 109
T í Ð I N D I 1 13 Aðaldal daginn eftir var ég hugfanginn af víðáttu dalsins, viitnum og gróðri. Kom ég þá sérstaklega auga á Vestmanns- vatn, hólmana og trén og hlíðina suður af Fagranesi. Var þá eins og hvíslað að mér, að þessi væri staðurinn. Eftir heimkomuna hringdi ég strax í séra Sigurð Guð- mundsson á Grenjaðarstað. Land þetta er í heimasókn hans. Sagði ég honum, hvað mér hafði dottið í hug. Alltaf man ég, hverju hann svaraði: ,,F.g hefi lengi hugsað um þetta sama.“ — Hann hafði fyrst- ur manna komið auga á staðinn fyrir sumarbúðir. Á aðalfundinum að Grenjaðarstað árið eftir var málefni sumarbúðanna einkum til umræðu. Fyrsta sumarbúðanefnd- in var þá kosin. Formaður hennar var séra Sigurður Guð- mundsson, séra Sigurður Haukur Guðjónsson á Hálsi í Fnjóskadal og Völundur Heiðreksson frá Æskulýðsfélagi Akureyrarkirkju. Séra Sigurður hefir æ síðan haft forystu sumarbúðastarfsins og uppbyggingu á Vestmannsvatni. Frú hans, Aðalbjiirg Halldórsdóttir, hefir stutt hann með ráðum og dáð og sýnt þessu málefni mikinn áhuga og fórnarhug. Eiga prófastshjónin að Grenjaðarstað allra þökk fyrir þeirra ómetanlega framlag til þessa máls. ÆSK má um aldur og ævi muna þeirra fórnir og umhyggju í garð sumarbúðanna. Þá vil ég nefna ábúendur í Fagranesi og Fagraneskoti, hjónin Sigurð Guðmundsson og Guðnýju Friðfinnsdóttur, Jón Þórarinsson og Unni baldursdóttur, svo og Þuríði Guð- mundsdóttur. Þeim eigum við miklar þakkir að gjalda, sem gáfu ÆSK landrými á fögrum stað við vatnið. Þau hafa sýnt mikinn skilning á starfinu og landið, sem þau létu sumar- búðunum í té, verður ætíð fagur vottur um þeirra góðvild og kærleik. Byggingafulltrúinn á Akureyri, Jón Geir Ágústsson, teikn- aði byggingarnar. Frá upphafi hefir ÆSK féngið að njóta hæfileika hans og skipulagsgáfu. Fyrstu teikninguna fól hann Rotaryklúbb Akureyrar að gefa sumarbúðunum með því að ánafna klúbbnum teikninguna. Verk þessa velunnara æsku- 8
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.