Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1971, Síða 125

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1971, Síða 125
T I Ð I N D I 129 þeirrar, er síðasti presturinn í Vesturhópshólum reisti. Það var hinn merkasti maður, sr. Gísli Gíslason, er vér viljum minnast í dag. Sr. Gísli var fæddur 5. október 1786 að Enni í Refasveit, sem nú er næsti bær við Blönduós. Voru for- eldrar hans Gísli Arason, bóndi í Enni, Gunnarssonar á Hvalsnesi á Skaga. Er margt góðra manna komið þar frá, þar á rneðal Margrét Aradóttir, föðusystir sr. Gísla, er var móðir sr. Jóns Konráðssonar á Mælifelli, er um var sagt, að hantr var hinn ágætasti maður í prestastétt í öllum greinum, iðju- og fræðimaður mikill. Móðir sr. Gísla, kona Gísla bónda í Enni, var Margrét Jónsdóttir frá Krythóli Jónssonar. Sr. Gísli Gíslason ólst upp í Enni, en lærði undir skóla hjá frænda sínum sr. Jóni á Mælifelli, er þá var á Húsey í Skaga- firði. Skólaganga sr. Gísla var all undarleg. Hann var skóla- sveinn árið 1800 á Hólum, en Jrá var skólinn lagður niður. Fór svo í Hólavallaskóla í Rvík. 1802, en 1804—5 var enginn skóli. En er skólinn fluttist að Bessastöðum 1805, þá var sr. Gísli í honum til 1807, er hann útskrifaðist með bezta vitnis- burði. Um atgervi Gísla má þess geta, að á sumrum 1802— 1807 var hann í þjónustu landmælingamanns Hans Jörgen Matthíassen. Frá 1808—12 var hann í þjónustu Vigfúsar Þórarinssonar sýslumanns á Hlíðarenda. En hann var sonur Þórarins Jónssonar, sýslumanns á Grund, og Sigríðar Stefáns- dóttur Olafssonar prests á Höskuldsstöðum. Kona Vigfúsar sýslumanns á Hlíðarenda var Steinunn Bjarnadóttir Pálsson- ar landlæknis og Guðrúnar Skúladóttur Magnússonar fó- geta. Dvöl Gísla Gíslasonar stúdents á Hlíðarenda varð honum til gæfu, því að þar lilaut hann kvonfangið. Hann kvæntist dóttur sýslumanns, Ragnheiði, 20. janúar 1812, er var fædd í Brautarholti á Kjalarnesi 1790. Hún var talin mikil mann- kostakona, vel gefin. Bræður hennar voru Bjarni Thoraren- sen, amtmaður og skáld, og Skúli Thorarensen, læknir á Móheiðarhvoli. Það var Jm að vonum, að Gísli Gíslason hugsaði til em- 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.