Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1971, Síða 134

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1971, Síða 134
FRÁ AÐALFUNDUM OG HÓLAHÁTÍÐ Aðalfundur Prestafélags Héjlastiftis var haldinn að Löngu- mýri í Skagafirði laugardag 15. ágúst 1970. Mættir voru 13 prestar, um það bil helmingur félagsmanna. — Formaður félagsins, séra Friðrik A. Friðriksson fyrrv. prófastur, prestur á Hálsi í Fnjóskadal, hóf fundarstörf með hugvekju í kap- ellu Löngumýrarskólans og flutti síðan skýrslu stjórnarinn- ar. Fundarstjóri var séra Sigurður Guðmundsson prófastur og fundarritari séra Stefán Snævarr prófastur. Rædd voru ýmis málefni félagsins, útgáfumál og endur- reisn biskupsdæmisins á Norðurlandi. Samþykkt var svo- hljóðandi tillaga í því máli: „Aðalfundur Prestafélags Hólastiftis haldinn að Löngu- mýri í Skagafirði, 15. ágúst 1970, fagnar framkominni hug- mynd biskups á síðustu prestastefnu um að endurreisa Hóla- biskupsdæmi þjóðhátíðarárið 1974 og á 300 ára ártíð Hall- gríms Péturssonar. Fundurinn felur stjórn félagsins að vinna að framkvæmd þessarar hugmyndar í samráði við biskup og því, að unnt verði að gera Hóla í Hjaltadal að biskups- setri og kristinni aflstöð.“ Samþykkt var tillaga þess efnis, að annar af tveimur æsku- lýðsfulltrúum, sem ráðgert er, að komi til starfa í kirkjunni, verði staðsettur í Hólastifti. Kosin var nefnd til að ræða við landbúnaðarráðherra um aðstöðu kirkjunnar og starfsemi á Hólum. Laugardaginn 4. nóv. 1970 var haldinn fundur með landbúnaðarráðherra á heimili vígslubiskups á Akur- eyri. Fékk málaleitun fundarmanna um kirkjulega uppbygg- ingu á Hólum góðar undirtektir ráðherrans. Fundarmenn á Löngumýri þágu góðan beina og gistingu í skólanum. Skólastjóranum, frk. Hólmfríði Pétursdóttur, voru færðar kærar þakkir og árnaðaróskir. Stjórn Prestafélagsins er nú þannig skipuð: Formaður
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.