Helgarpósturinn - 03.08.1979, Side 5

Helgarpósturinn - 03.08.1979, Side 5
_JielgarpásturínrL. Föstudagur 3. ágúst 1979 Islensk kiötsúpa r Félagsheimilið Borg um Verslunarmannahelgina Dansleikir föstudags-/ laugardags- og sunnudags- kvöld 3. 4. og 5. ágúst 1979. 3 frábærar hljómsveitir. Islensk kjötsúpa, Freeport og Basil Fursti Gísli Sveinn Loftsson með stórkostligt Ijósashow. Tjaldiðog skemmtið ykkur að BORG Grímsnesi um Verslunarmannahelgina Sætaferðir frá BSI, Selfossi, Laugarvatni, Hveragerði, Hafnarfirði og Þingvöllum kl. 9 öll kvöldin. Komin er í verslanir tveggja laga 12” hljómplata með lögunum „Islensk kjötsúpa” Og „Ég er ein” í tilefni af Verslunarmannahelginni kemur út 10 laga hljómplata sem ber nafnið Kysstu mig Nú borða allir kjötsúpu í dag og setja íslenska kjötsúpu á fóninn og þá verður meltingin í lagi. Vid hittumst að Borg í Grfmsnesi um Verslunarmannahelgina. (A.A. hljómplötur

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.