Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 03.08.1979, Qupperneq 19

Helgarpósturinn - 03.08.1979, Qupperneq 19
19 —helgarpósturinru Föstudagur 3. ágúst 1979 NÚPOPP OG CIA Vilji fólksins Þá er lokiö öörum hluta af „hlustendakönnun” útvarpsins, og enn færast lágmenningarvit- arnir á brauðfæturna og æpa: burt meö „sinfóníurnar”, meira popp, fólkiö vill þetta. Þessari tuggu um „vilja fólks- ins” hafa vondir haröstjórar og þjóðmálaskúmar löngum spýtt, eftir aö búiö var aö kúga eöa æra fólkiö til að láta I ljós vilja gegn sjálfu sér. Á þvi leikur raunar vart vafi, aö miklu betur má vinna aö flutningi og kynningu góörar tónlistar i' útvarpinu en gert hef- ur veriö. Kynningin hefur lik- lega um of verið miöuö viö þá, sem þegar hafa dottiö i lukku- pottinn. Þetta kann m.a. aö stafa af þvi, aö umsjónarmenn slfkra þátta séu sjaldnast gæddir nægum kennarahæfi- leikum þrátt fyrir góöa mennt- un á sinu sviöi. Þetta er svipaö þvi, aö frábærir stæröfræðingar eru langt frá þvi alltaf bestir stærðfræöikennarar. Þeir skilja nefnilega ekki skilningsleysi nemandans. Herkostnaður poppsins Hinsvegar er ugglaust viö ramman reip aö draga. Tæknin i poppáróörinum er svo yfir- þyrmandi, aö meinhægir tónlistarmenn mega sin litils gegn honum. Enda eru langtum stærri hagsmunir i veöi varð- andi poppiö; hvorki meira né minna en nauösyn auövaldsins á aö halda heimslýönum æröum, fáfróöum og helst ótalandi og heyrnarskertum, m.ö.o. sviptan möguleika til tjáskipta. Þaö er litil hætta á alþýöubyltingu, þegar fólk getur ekki ræöst viö, en slikt ástand er hinsvegar kraumandi gróðrarstia fyrir einhverskonar fasisma rétt einsog menntamannahatur verklýðsforingja og kaupsýslu- manna. íslenskir myndhöggv- arar á norrænni sýningu í Belgíu Fimm islenskir myndhöggvar- ar sýna um þessar mundir á mik- illi norrænni myndlistarsýningu i Middelheim-almenningsgaröin- um i Antwerpen i Belgiu. Aö sögn Hallsteins Sigurösson- ar, formanns Myndhöggvarafé- lagsins, hafa islenskir mynd- höggvarar sjaldan fengiö betra tækifæri til aö koma list sinni á framfæri, enda er búist viö aö langt yfir 100 þúsund manns sjái þessa sýningu. Middelheim sýningin á sér langa sögu. Hún er haldin annaö hvert ár, og i hvert sinn er tekin fyrir höggmyndalist ákveöinna svæða, landa, eða heimsálfa. Aö Ein myndanna Berg. sögn Hallsteins hafa aöstandend- ur hennar sennilega fengiö hug- myndina aö norrænni sýningu þegar norrænir myndhöggvarar Síðasta bindi ævisögu Hagalíns á leiðinni á Middelheim sýningunni: eftir Norömanninn Boge sýndu saman i Finnlandi i fyrra. Islendingarnir sem eiga verk á Middelheim sýningunni eru Jón Gunnar, Niels Hafstein, Olafur Lárusson, Jóhann Eyfells og Hallsteinn Sigurösson. Ekki hefur neitt frést af viötökum gagnrýn- enda eöa áhorfenda, en sýningin hófst 16. júni og lýkur 7. október. —GA Guðmundur Gislason Hagalin hefur nú lokið við síöasta bindi ævisögu sinnar. t samtali sem Helgarpósturinn átti viö Guö- mund kom fram aö ekki hefur enn verið ákveðið nafn á bókina, en hún er sú áttunda I rööinni af ævisögubókum hans. Bókin verður gefin út i haust. Þegar Guðmundur var spuröur hvort það væri ekki kúnstug til- finning að hafa lokið siöasta bindi ævisögu sinnar, kvað hann svo ekki vera. „Þetta var fyrir- fram ákveðið. Eg set bara punktinn þar sem hæfir”. —ga Verk eftir Finnan Viljo Makinen Ég las I Þjóöviljanum um daginn skringilega röksemd fyrir þvi, aö auka skyldi popp I útvarpinu á kostnaö Klassikur: Menn myndu þá hlusta minna á „áróöursvæliö” frá amerisku herstööinni. Þaö hlyti þvi aö vera krafa allra sannra her- stöðvarandstæöinga, aö Islend- ingar fengju aö hlusta á meiri popptónlist i rlkisútvarpinu!! Ég held þaö sé næstum ill- skárra, aö menn hlusti á þetta væl i hernámsútvarpinu, fyrst þaö á annaö borö er hér, heldur en aö islenska rikisútvarpiö leggist alveg hundflatt fyrir þessusama áróöursvæli. Nóg er nú samt. Þaö er nefnilega löngu búiö aö saurga, sviviröa og djöfulmagna þaö þopp, sem einsog nafniö bendir til er i önd- veröu sprottiö upp meöal alþýöu manna rétt einsog jassinn. Nú er búiö aö snúa þessum faöir- vorum alþýöunnar uppá and- skotann, svo aö poppiö i dag er oröiö meira ópium fyrir fólkiö en trúarbrögöin nokkru sinni voru. Enda enn gifurlegri hags- munir I veöi en áöur. Sennilega er CIA meö puttaun I mestallri poppframleiöslu heimsins nú um stundir, þótt hrekklitlir flytjendurnir sjálfir viti ekkert af því. Nokkuð klókir menn þar stundum. Hér á árun- um voru þeir t.d. búnir aö ná öll- um tökum á Kommúnistaflokki Bandarikjanna, en gættu þess vandlega aö láta hann aldrei hafa I frammi neinar mjög fá- ránlegar geröir eöa yfirlýsing- ar, heldur mátulega mikla vit- leysu og leiöinlegheit, til aö hann væri allsendis hættulaus. Markmið og leiðir Markmiöiö dulda meö hinu ærandi poppi nú á dögum er aö halda fólki sljóu, hindra tjá- skipti og athafnasemi. Fólk á bara aö taka viö og I mestalagi góla meö. Þaö er t.d. löngu oröiö vonlitiö aö koma i parti án þess aö ærandi glymskratti ráöi rikj- um. Af ýmsu illu væri jafnvel skárra, aöfólkrymdi Fjárlögin i gamni eöa alvöru. Þaö er þó a.m.k. virk athöfn. 1 trúverðugleika skyni er vissulega leyfö svolitil ádeila I söngvum núpoppsins, en auövit- aö grútmáttlaus, bitlaus og áhrifalitil. En blessaöir vel- meinandi poppararnir eru eins- og strengbrúöur ihöndum þessa alheimskerfis.Ogmargir ganga jafnvel fram i þeirri barnalegu dul og einlægni, aö þeir séu aö þjóna einhverjum róttækum til- gangi. Útvarpið á aö sjálfsögöu að taka tillit til áöurnefndrar hlust- endakönnunar, þótt ófullkomin viröist. En ekki á þann hátt aö skera niöur góöa tónlist, heldur færa hana á betri hlustunartfma ogeyöameira fétilaö gera hana úr garK. I staðinn mætti spila poppmúsikina skýringalaust og spara þannig umsjónarmenn slikra þátta. Ef endilega þarf að spara á þessu sviöi,sem ég tel reyndar tóma vitleysu einsog fleira, sem frá menntamála- ráöuneytinu kemur þessa dag- ana. Útvarpinu ber ekki minnsta skylda til aö vera einhver af- þreyingargrammófónn fyrir fólk, sem CIA er búin aö rugla frá barnæsku. Miklu fremur á þaö aö vera háskóli, universi- tas. Framyfir aöra skóla mundi þar lika gilda akademiskt frelsi; menn geta lokað fyrir, þegar þeir vilja eöa hætt aö borga sin afnotagjöld, sem eru j hvorteð er ekki annaö en í skammarlegur skitur á priki. | Og þe;r sem finnst óbærilegt aö lifa án sifellds verslunar- popps mega þá snúa sér aö kananum, meöan hann er, eöa Radio Luxemburg — eöa kas- settutækjum. lslenska rikis- útvarpinu ætti aö vera litil eftir- sjá i þesskonar hlustendum. TÖFRAR LASSIE Ný mjög skemmtileg mynd um hundinn Lassie og ævin- týri hans — Mynd fyrir fólk á öllum aldri Aðalhlutverk: James Stewart, Stephanie Zimbalist Mickey Rooney og hundurinn Lassie Ný bráðfyndin bresk gam- anmynd um sprengingar og fjör á sólarströnd Spánar. Islenskur texti. Sýnd kl. 9 og 11. "S 16-444 HEIMUR HINNA FORDÆMDU Aðalhlutverk: Barry Sullivan Endursýnd kl. 3,5,7,9 og 11 Bönnuð innan 14 ára

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.