Helgarpósturinn - 08.02.1980, Blaðsíða 6

Helgarpósturinn - 08.02.1980, Blaðsíða 6
6 FJÓRÐI HVER ÍSLEND- INGUR ÞUNGL YNDUR? # bótt athyglin beinist nú fyrst og fremst aB þeim klofn- ingi sem á sér staö innan Sjálf- stæBisflokksins, þá er viBar heimilisófriBur en þar. Fullyrt er til dæmis i heimi. stjórn- málanna, aB veruleg togstr eita og ágreiningur séu nú milli Steingrims Hermannssonar, formanns Framsóknarflokks- ins, og Ólafs Jóhannessonar, fyrrum formanns flokksins, svo aBviBliggiaB þau samskipti séu aB þróast út i hreinan fjand- skap. Eru skýringarnar meBal annars sagBar þær, aB Stein- grimur hafi i engu leitaB ráBa hjá Olafi i því stjórnarmynd- unarvafstri sem undanfariB hefurstaBiB heldur þvert á móti lagt sig fram um aB einangra ólaf og draga úr áhrifum hans. A sama tima sé ólafur allt annaB en ánægBur meB þaB hvernig Steingrimur hefur teflt 1 þeirri pólitisku refskák sem undanfariB hefur staBiB... # En þaB er sem sagt Gunnar Thoroddsen sem á alla athyglina þessa stundina, og klofningsmálin I SjálfstæBis- flokknumibess vegna megum viB til meB aB segja frá sein- heppni ungra sjálfstæBismanna, sem einmitt þessa dagana eru aB senda út nýtt hefti af timariti sínu StefnL Þar vill svo óheppi- lega til aB aBalgrein blaBsins er eftir dr. Gunnar Thoroddsen og ber fyrirsögnina: „Horft fram &• viB ”... # Annars er þetta skrýtin staBa sem komin er upp innan SjálfstæBisflokksins. Til dæmis benda menn á aB Geir Hallgrimsson megi ekki veikjast, þá sé Gunnar Thoroddsen i reynd orBinn formaBur flokksins. Og Albert GuBmundsson má ekki verBa forseti, þvi' aB þá kemur Ragnhildur Helgadóttir inn á þing og stjórnin hans Gunnars hangir þá á hálfgerBum bláþræBi... # Og af þvi a& viB minntumst á Albert GuBmundsson og forsetaframboB hans þá ganga einnig þær söeur i borginni aö Albert langi ekki eins mikiB i forsetaembættiB og áBur heldur sé hann farinn aB renna löngunar augum á sendiherra- embættiB i Paris. Viö tökum fram aö þetta eru sögusagnir... # Viö sög&um frá þvi um daginn aö tscargó meB Kristinn Finnbogason i farabroddi væri búin aBkaupa nýja flugvél J>essi vél er sögö alveg tilvalin til útsýnisflugs — fyrir fram- sóknarmenn. ÞaB eru engir gluggar á henni... # MorgunblaöiB stendur i ströngu þessa dagana Ut af innanflokksátökunum en for- ráöamönnum blaösins og þar á meöal stjórnariormanninum Geir Hallgríms-yni má þó vera nokkur huggun I þvi, aB sala þess risa Islenska blaöaheims- ins fer stööugt vaxandi og mun aukningin á sföasta ári hafa veriö um 3%. BlaBiB er nU prentaö i 43 þúsund eintökum og ekkert islenskt blaB státar af betri nýtingu en einmitt Morgunblaöiö. A sama tima hefur gætt samdráttar i sölu hjá DagblaBinu og enn meiri hjá VIsi aö þvi aB sagt er og á allra vitoröi er aö bæöi i ÞjóBviljinn og Tfminn eiga f erfiBleikum. Lesendur Helgarpóstsins getum viö þó glatt meö þvi aö blaBiB er i stööugri söluauknineu og nálgast nú óöfluga 20 þUsund eintaka markiB — nokkuö sem enginn af aöstandenum þesslét sig dreyma um fyrir tæpu ári... Þunglyndi er hugtak, sem tslendingum er nokkuB tamt aö nota, og þá kannski einkum i svartasta skammdeginu. En hvaÐ er þetta þunglyndi, sem allir eru aö tala um? Menn veröa aö varast J>aö aö rujjla saman leiBa, og þunglyndi. LeiBi er nokkuO sem viO öll getum feng- iöog fáum, en eigum auövelt meB aölosna viBá góBra vina fundum. Þunglyndi tekst mannihins vegar ekki eins auöveldlega aö hrinda af sér. Þunglyndi, eöa „depression", eins og þaö heitir á fagmáli, skiptist i rnargar tegundir en i höfuOdráttum má segja, aO þaO eigi sér tvenns konar orsakir. Annars vegar getur þaö stafaB af einhverju utanaOkomandi eins og t.d. ástvinamissi, og hins vegar getur þaö orsakast af einhverju, sem býr innra meO okkur, i okkar eigin líkama. 20% islendinga leita læknis Til eru margar almennar lýs- ingará þunglyndi, en segja má aB höfuB einkenni þess sé aö lifiB veröur mönnum þungbært og erfitt, og allt veröur tilgangslaust. Þegar þannig stendur á, draga menn sig gjarnan lnn i eigin skel og blanda ekki geöi viö anna&i fólk. Þá getur þunglyndi einnig komiö fram I ýmsum athöfnum manna, eins og ef ma&ur tekur allt i einu upp á þvi aö selja eignir sinar, eöa fyrirtæki, án sýnilegrar ástæöu. útlendingar segja oft um Islendinga, aB þeir seii þungir, og eigi ekki mjög auBvelt meö aB opna sig gagnvart ókunnugu fólki. ÞýBir þetta, aö þunglyndi sé meira hér en i öörum löndum? AB sögn Lárusar Helgasonar yfir- læknis á Kleppi, er aö sönnu mik- iö um þunglyndi hér á landi, en ekki meira en I öörum löndum. ÞaBertaliB, aö um 8% þjóöarinn- ar leiti einhvern tima ævinnar til ge&lækna vegna verulega þungs leiöa, en mun fleiri eöa um 20%, til almennra lækna. ÞaB er þó ekki vegna þess, aö þaö þyki feimnismál a& leita til geölæknis, heldur byggist þaö á því, aö hin seinni ár hafa komiö fram mjög virk lyf gegn þunglyndi, lyf sem heimilislæknar hafa ná& valdi yfir og geta beitt. Myrkrinu aö kenna? ÞaB er algeng skoöun hjá fólki, a& þaö heldur aö meira sé um þunglyndi i þeim löndum, sem næst Úggja pólunum, og stafi þa& af myrkrinu. ÞaB er heldur ekki spurning um aö meira ber á þunglyndinu i skammdeginu, þó þaö sé kannski ekki algilt, og orsakirnar eru margþættar. Mesti drunginn stafar ef til vill af þvi, aö í skammdeginu eru at- hafnirokkar skertar. Vib getum ekki veriB úti allan daginn, eins ogfbúar suöurlanda, heldur erum viö bundin viö hibýli okkar og lif- um þar eins og i hálfger&u fangelsi. Hefur þetta mjög þrúgandi áhrif ekki sist á éldra fólkiö. f eöli sinu er þunglyndi ekki bundiB viB neina ákveBna þjóB- félagshópa, né heldur er þaö kyn- bundiö. Þaö eru fremur ein- staklingar Ur efri - eöa millistétt- um þjóbfélagsins, sem leita til lækna vegna þessa. Er þaö eink- um vegna þess aö störf þeirra byggja meiraá starfsemi hugans, og setur þunglyndiö þvi miklar hömlur á starfsgetu þeirra. Einnig er minna um þunglyndi eöa leiBa hjá börnum og ungling- um, því aö þaö þarf vissan persónuleikaþroska til. Konur frekar en karlar Konur leita einnig miklu frekar til geölækna meö sin vandamál en karlar, og er tiöni þunglyndis meöal kvenna þvi talin hærri. GeBlæknar halda hins vegar, aö karlar hafi þetta vandamál jafn mikiö, en i staB þess aö leita til læknis, leiti þeir meira á náöir brennivinsins og reyni þannig aö fá hjálp. Þá er lika taliö aö karl- menn séu of stoltir til aö viöur- kenna, aö þeir eigi viö vandamál aB strlöa. Konur eru einhig al- mennt greindari i þvi aö leysa úr vandamálum sinum og þær kunna fleiri úrlausnir. Afleiöingar þunglyndis geta veriö margvíslegar fyrir þá sem fyrir þvi veröa, og ein afleiöingin getur veriö sjálfsmorB. Sjálfs- morö tengd þunglyndi geta oröiB hvenær sem er, en læknar eru oft hræddastir viö slikar tilhneiging- ar hjá sjúklingum sinum, þegar þeir eru aö koma upp úr þung- lyndinu. AB sögn ólafs ólafssonar land- læknis, er nokkuö um sjálfsmorö á Islandi. A árunum 1966-67 voru þau 17 á hverja hundraB þúsund Ibúa, 1969-70 voru þau 11,5 á hverja hundraö þúsund og 1974- 75 voru þau 10 á hver ja hundraö þúsund ibúa. Hann sagöi aö I þeim gögnum, sem þeir heföu úndir höndum, virtist svo sem þeim heföi ekki fjölgaB en upplýsingar lægju ekki fyrir um 2 sí&ustu ár. Eina af ástæöunum fyrir þessu, taldi ólafur vera þa, aB þau lyf sem mest voru notuö I þvi skyni væru mun minna i umferö nú en áöur. Þau lyf, sem þarna um ræöir, eru svokölluö barbitúröt, en samfara notkun þeirra var mikil hætta á slysasjálfsmoröum, þar sem til- tölulega litla skammta þurfti. Sú hættahefurminnkaBmeB tiikomu nýrra lyfja gegn þunglyndi. ólafur ólafsson landlæknir sagöi aö lyfjaeitrunum og inn- lögnum vegna þeirra heföi yfir- leitt fariö fjölgandi i ná- grannalöndum okkar, en þeim hef&i hins vegar ekki fjölgaö á íslandi. Ein af ástæBunum fyrir því væri liklega sú, aö hér væri meira eftirlit haft meö lyfjum. Um þaö hvort meira væri um sjálfsmorB I svartasta skamm- deginu.sagBi Ólafur a& uppi væru alls konar kenningar um þa&. Ein þeirra væri sú, aB sjálfsmoröum fjölgaöi þegar voraöi og dagarnir yröibjartari.Þaö værihins vegar erfitt aö dæma um þetta, þvi tölurnar væru þaö lágar. Leitið læknis Þegar menn verBa varir viö þunglyndi hjá sjálfum sér eBa öBrum, er auBvitaö besta ráöiö aö leita til læknis. Nú oröiö eru til mjög gób lyf viB þunglyndi og ey&a þau einkennunum á tiltölu- lega skömmum tima, en ekki orsökinni. Einnig viröist vera töluvert um þaö, aö fólk leiti til klerka vegna þunglyndis, aö sögnséra Sigur&ar Hauks GuBjónssonar og miklu oftar væru þaö eldri karlmenn. Siguröur sagBi þaö slna sko&un, aö auövitaB gæti þunglyndi veriö sjúifdómur, en I flestum tilfellum stafaBi þaB af þvi, aö menn heföu ranga lifsstefnu. Menn væru aö glima viB hluti, sem þeir I raun- inni réöu ekkert viB. Röng lífsstefna? „ÞaB aö þetta sé röng lifs- stefna", segir séra Siguröur Haukur, „marka ég af þvi, aB ég hef séö menn standa upp og gjör- breytast, menn, sem áöur gengu um og heimtuBu allt af lifinu, aö allt dansaBi eftir þeirra vilja. Ég hef séö þá breyta um stefnu og fyllast gleöi og ganga um og gera öBrum gagn.” ABspuröur um þaö sem klerkar geröu þegar fólk leitaöi til þeirra vegna þunglyndis, sagöi SigurBur Haukur, aö þeir ræddu viö fólkiB. Þaö væri uppi einhver kenning um aölitiB væri aö gera hjá klerk- um i svona hlutum, en þaö væri alrangt. Þegar þeir áfitu hins vegar aB um sjúkdóm væri aB ræöa, ráBlegöu þeir viökomandi aö leita til læknis. En þeir sæju árangur af sínu starfi. SigurBur sagöi, aö þaö væri sveiflukennt hve mikill fjöldi manns kæmi til þeirra klerka; þaB væri meira um þaö á einum árstímaen öörum. Yfirleitt kæmi hlé þegar sumraöi og næöi fram á haust, en siBastliöiB sumar hafi veriö undantekning frá þvi, hléiB kom aldrei. Teldi hann aö þab væri spennan og óvissan i þjóö- félaginu sem væri þess valdandi. eftir Guðlaug Bergmundsson

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.